Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 102

Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 102
102 Um stjúrnarmílið. stundum hefir viÖ borií)1. — En hvaö sem nú um þetta var, þá er það víst, að alþíng vísaði frumvarpi þessu á bug, jafnframt og það þó viímrkenndi, að sumt í því væri að efni til nýtilegt. það vantaði ekki, að margir af lönd- um vorum yrði reiðir, og lðti fjúka töluverðar hrakspár, sögðu að þessi aðferð alþíngis væri landinu til skammar og skaða, og þar fram eptir; en svo bar þó við, að á alþíngi 1867 var lagt fram frumvarp, sem með öllum sínum göilum stóð þó næst því, sem alþíng og flestir Islend- íngar hafa farið fram á; og að því leyti sem penínga- málið snertir, þá lofaði konúngur í auglýsíngunni til al- þíngis 31. Mai 1867, að stjórnin skyldi stínga uppá, að veitt yrði fast árgjald 37,500 rd., og 12,500 um nokkur ár, sem svo færi mínkandi. þetta var þó munur en 42,000 rd. um 12 ár í frumvarpinu 1865. Alþíng tók að kalla mátti vel á móti frumvarpinu 1867, og við- víkjandi fjárkröfunni fór það ekki hærra, en að heimta 60,000 rd. árgjald, eða tæpan helmíng af reikníngskröfu sinni, til þess að gjöra sitt til, að sættir gæti komizt á í þessu atriði, því augljóst er, að þessi krafa er ekki hin hæsta, heldur einmitt hin lægsta, sem hugsazt getur frá hálfu íslands, ef það vill ekki sjálft kasta kröfum sínum ) Vúr getum þessa vegna þess oss flnnst koma fram svo undar- legur misskilníngur um þessi atriði í ritgjörðinni um ^Stjórnar- stöðu-frumvarp Kriegers’’ o. s. frv. í þjóðólfl XXIII, 75 athgr., þar sem annars svo mart er skarplega og vel tekið fram í þessari ritgjörð. pessu svipaður misskilníngur grunar oss muni vera þar um frumvarpið til alþíngis 1867 til ^stjórnarskipunarlaga handa Islandi”, þar sem sagt er, að ekki hafl verið ætlazt til að leggja það fyrir ríkisþíng Dana. Vér ætlum víst, að það hafl verið áformið, að leggja það fyrir ríkisþíngið allt, einsog það var, þó ekki væri látið mikið á því bera. Undirtektir alþíngis og tillögur konúngsfulltrúa gjörðu án efa, að það varð ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.