Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 103
Um stjórnarmálið.
103
allsendis fyrir borf). Konúngsfulltrúi lofabi og ab styrkja
þessa kröfu, en dró þó sí&an úr henni meb vara-uppá-
stúngu (50,000 rd. fast og 10,000 rd. um árabil) og meb
því móti ftkk fjárstjórnar-ráfigjafinn færi á afe lækka uppá-
stúngu stjórnarinnar til ríkisþíngsins samkvæmt þessari
vara uppástúngu konúngsfulltrúans, og þetta samþykkti
fólksþíngif) einusinni 1868^. En þar á eptir gekk þaí>
ofaní sig, og eptir af) landsþíngif) haffi mef) öllu fylgi
Lehmanns og hans sinna fengiB uppástúngurnar enn lækk-
aöár, stóf) vib þaf>, þegar alþíng kom saman 1869, af)
stjórnin bauf> í frumvarpi sínu um hina stjórnarlegu stöfu
íslands 30,000 rd. fast og 20,000 rd. um árabil, einsog
fólksþíngif) hafbi komizt seinast nibur á2. þetta tilbof)
var þó enn nokkru betra, en þaf> sem í bobi var 1865,
en alþíng 1869 helt þó enn fram uppástúngu sinni um
60,000 rd. fast árgjald. þessari uppástúngu hefir stjórnin
nú ekki skeytt, heldur byggt á uppástúngu fólksþíngsins
eins og hún var, og þó um leif) varnab því, ab hún yrfii
sett nif)ur eptir því sem landsþíngif) vildi. IIer er því
farinn mebalvegur, en af því sá mefalvegur gengur þó
lángtum of nærri retti lands vors, og af því af> aubsætt
er, af) sanngirniskröfur vorar verfa Iéttar á metunum, þó
ab margir af löndum vorum í einfeldni sinni hafi gefib
sér og öferum von um, ab þær mundi vega mest, þá er
nú ekki annab fyrir, ab vorri ætlan, en ab taka upp
fullar reikníngskröfur, og styrkja og auka þær sem mest,
því þab er nú sá eini vegur til ab hreinsa mál þetta; og
þab er nýr styrkur til ab hafa þab mál fram, ab nú í
vetur hefir þab komib fram í fjárhagsnefnd ríkisþíngsins,
ab Danir sjálfir eru farnir ab æskja þess, ab reikníngar
') Ný Félagsr. XXVI, 12 og 84.
3) Nf Félagsr. XXVII, 16.