Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 106
106
Um stjórn&rmáiið.
ins, eírnr á meíian því heflr lagalaust verib í'engif) eins-
konar löggjafarvald í fjármálum lslands. þ>a& er kunnugt,
að íslandi er á hverju ári, fyr og sífear, taliö afgjald af
hinum svo uefndu konúngsjörbum eí)a þjú&jör&um Iandsins
í tekjum þess, skyldi þá ekki ísland eiga eins andvir&i
þeirra jaröa, sem seldar hafa veriÖ ? — eöa skyldi þaí) eiga
einúngis andviríii þeirra jarfea, sem seldar hafa verií) sí&an
1787, einsog rentukammerib vildi? ef)a skyldi þaf) ekki
eiga eins réttilega andvirfi þeirra jar&a, sem seldar voru
Hinriki Bjelke, einsog fjárhagsnefndin 1861 vi&urkenndi í
einu hljú&i? — Vér ætlum, a& þessu verfei ekki neitafe,
e&a me& ö&rura or&um, a& engar skuldakröfur af Islands
hendi sé úreltar, sem eru frá því tímabili, afe Danmörk
fúr a& taka undir sig þjú&eignir og landstekjur Islands
fyrir lög og landsréttindi fram, þaö er sífean hérumbil
1540; en frá þeim tíma mætti og, ef mafeur vildi taka
þa& fyrir sig, búa til landsreikníng Islands fyrir hvert ár.
En sé nú þessi eignarréttur Islands vi&urkenndur, sem
varla ver&ur neitafe mefe nokkrum rökum, þá er úmögulegt
a& neita hinu, a& Island á rétt til leigu og leiguleigu af
því fé, sem Danmörk hefir teki& undir sig fyrir réttindi
fram, og fyrir þarfir Islands fram, og fyrir þa& fram, sem
íslandi var skylt a& grei&a til konúngs eptir gamla sátt-
mála, því hvorki átti konúngur né Danmörk rétt á a&
heimta meira, en rétturinn og hinn forni sáttmáli stúfe til,
en allra sízt meira, en Islandi gat borife a& gjalda eptir
réttum jöfnu&i til múts vife hina ríkishlutana. — þá er
annafe atri&i um gúz biskupsstúlanna og skúlanua. því
getur þú enginn neitafe, afe gúz þessi voru landsins eign;
ekki heldur því, a& þau voru tekin og seld í konúngs
sjúfe, me& því beinu lofor&i konúngs, a& hann (e&a ríkife)
skyldi taka a& sér allan þann kostnafe, sem þessum gúz-