Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 107
Um stjórnarmálið.
107
um var ætlab a& bera. þaö er sannab me& reikníngum
stjórnarinnar sjálfrar, a& t. d. Skálholts-gózin gáfu af ser
500 kúrantdölum meira árlega, en þau voru metin í
hendur koniingi. En hva& sem um þa& er, þá stendur
þa& fast og órækt, a& ríkissjó&urinn hefir veri& lögskyldur
til a& svara þeim kostna&i, sem á gózunum lá, e&a því,
sem hefir þurft og þarf til hinnar lær&u og andlegu
mentunar og kirkjustjórnar. þetta getur ekki veri& úrelt,
því þa& er eins og hver ríkisskuld, sem ekki getur fyrnzt
nema me& samþykki e&a fyrir eptirgjöf heimtanda. þa&
getur ekki veikt réttindi Islands, þó stjórnin í Danmörku
hafi í landsreikníngum sínum til Islands árlega talife út-
gjöldin til latínuskóla, prestaskóla, dómkirkju og biskups,
en aldrei tekjur þar til móts vi&, því hin sama stjórn
hefir svo opt vi&urkennt, bæ&i fyrir 1848 og eptir, a&
útgjöld þessi væri sem árgjald a& reikna fyrir skólagózin
og stólagózin, og þessi krafa er svo augljós og ótvíræ&,
a& ver getum sízt sleppt henni nú, þegar á því stendur
a& skilja fjárhagsmál Islands frá Danmörk. Miklu fremur
er ástæ&a til a& heimta svo miki& fé, sem svarar til
kostna&ar skólans, prestaskólans, biskupsins og dómkirkju-
prestsins, einsog hann er nú, álag á dómkirkjuna og
skólahúsi&, sem þyrfti til a& koma þessum byggíngum í full-
komi& stand, og enn a& auki nokku& yfir, svo sem fyrir
nokkru af áfallanda kostna&i, sem kemur af þeim nau&-
synlegum umbótum, er heimta&ar hafa veri& handa skólum,
dómkirkju o. fl., en ekki fengizt, og nú hljóta a& lenda á
Islandi. Oss finnst enda töluverb ástæ&a til a& heimta,
a& ríkissjó&urinn reisi biskupsstól og skóla á Ilólum, e&a
í Nor&urlandi, á sinn kostnaö, þegar fjárskilna&ur ver&ur,
einsog stjórnin hefir loksins játa&, eptir hérumbil 40 ára
þref, a& gjalda úr ríkissjó&i þaö árgjald til prestanna í