Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 110
110
Um stjórnaimálið.
um, heldur áttu þeir a& renna í ríkissjófe Danmerkur og
koma undir umráfe hins danska ríkisþíngs. þetta er því
eitt af þeim atrifeum, sem áunnizt hefir sífean á þjófefund-
inum; þá var ekki nærri þessu komanda.
Hinn þrifei lifeur í fimtu grein, sem segir svo fyrir,
afe mefe þessu skuli öll skuldaskipti vera á enda kljáfe, er
óneitanlega mjög einkennilegur. þegar talafe er um skulda-
skipti ríkissjófesins og Islands, þá er þó óneitanlega
þarmefe vifeurkennt, afe ísland se annar hlutafeeigandi í
þessum skuldaskiptum, afe sínu leyti eins og ríkissjófeurinn
hinsvegar, því engin skuldaskipti geta verife til, nema tveir
sé hlutafeeigendur. En hvernig getur þá ríkissjófeurinn einn
sér slegife í botninn og sagt: (ínú geld eg þetta og þetta
uppí kröfur Islands, og þar mefe skal Islandi vera full-
nægt, þar mefe skal gjöldum mínum lokife, nvafe sem Is-
land segir”. þetta er svo fjarstætt rétti og sanni, afc þafe
verfeur ekki skilife sem úrskurfcur, heldur sem tilbofe, og
sannar þafe eitt meö öferu, afe uIög” þessi verfea ekki skilin
ööruvísi til móts vife oss, en sem tilbofe í laga formi,
þ. e. yfirlýsíng af hendi Dana, sem ekki gildir fyrir oss
nema afe því leyti, sem vér samþykkjum hana. þegar vér
sýnum, afe þessi málalok sé óþolandi fyrir fslands hönd,
og gagnstæfc öllum rétti og sanngirni, þá er ekki afe efa,
afe oss rauni gefast kostur á afe sannfæra mótstöfcumenn
vora um rétt vorn, og fá þau málalok, sem vér getum
unafe vife. Afe öferu léyti er þetta atrifci afe efninu til fyrst
komifc fram í erindisbréfi fjárhags-nefndarinnar 1861, þar
sem henni var ætlafe afe koma mefe uppástúngur um afe-
skilnafe fjárhags Islands fra Danmörku fyrir fullt og allt;
fyrir því var og ráfe gjört í uppástúngunum frá öllum
deildunum í nefndinni. I stjórnarfrumvarpinu 1865 stendur
þafe ekki, einsog ekki var von, þarefe frumvarp þettaæt.1-