Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 112
112
Um stjóruarmálið
æbstu stjórnar íslenzkra málei'na í Kaupmannahöfn, og
þarnæst til póstferfcanna miili Danmerkur og ísiands. þar
sem nefnd er í(æbsta stjórn íslenzkra málefna í Kaup-
mannahöfn”, þá er þarmeb gefií) til kynna, ab ekki muni
enn vera á enda nýlendureglan, ab stjórna Islandi frá
Kaupmannahöfn, og ab líklega sft nokkub enn í land,
þángabtil ab málum íslands verbi stjórnab á íslandi sjálfu.
þab kom fyrst fram í stjórnarfrumvarpinu 1865, ab vér
ekki nefnum frumvarpib til þjóbfundarins 1851, ab ísland
skyldi ekki þurfa ab gjalda til yfirstjórnar íslenzkra mála
í Kaupmannahöfn; fyrir þab hib sama kastabi alþíng
þeirri grein, og færbi þá ástæbu þar til, sem rétt var, ab
þegar Island ekki borgabi neitt til þessarar stjórnar, þá
mundi þarmeb fylgja, ab Island fengi ekkert atkvæbi um,
hvernig sú stjórn yrbi lögub. þetta er gild ástæba, og
lmn stendur í fullu gildi um þessi seinustu ((lög”, eptir
því sem rába er, og enda Ijóslega er tekib fram. }>ar
eru refarnir til skornir enn sem fyr, ab allt verbi ríg-
bundib vib Kaupmannahöfn: danskur rábgjafi í Kaup-
mannahöfn, æbsti dómstóll í Kaupmannahöfn, ríkisþíng í
Kaupmannahöfn, sem býbur oss til sætis meb fjórum at-
kvæbum gegn hundrabi, laun frá Kaupmannahöfn handa
hinni æbstu yfirstjórn, almenn lög frá Kaupmannahöfn,
sem ríkisþíngtó setur án samþykkis alþíngis, danskur ráb-
gjafi í Kaupmannahöfn, ábyrgbarlaus, sem stjórnar í nafni
konúngs svosem einvaldur drottnari, og setur landstjórn,
lög og skatta á Island eptir sínum vilja. Meb þessum
hætti hugsa Danir sér ab ((tylla gómunum á sjálfa oddana
dómsvaldsins” ‘, og ekki nóg meb þab, heldur svo framar-
lega sem vér ekki höldum fram kröfum vorum og fylgjum
a) Ný Félagsrit XXVI, 348.