Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 117
Um stjórnarmálið.
117
eins og samþegnar vorir í Ðanmörk, og ver getum hvorki
álitiö þa& réttvíst, né hyggilegt, né gagnlegt, aí> stj'órnin láti
ekki þessi réttindi vor ásannast, heldur jafnvel taki æ dýpraog
dýpra í árinni í því, aí> gefa út lög, sem alþíng hefir beiut
mælt á múti, eöa aí) setja inn nýjar greinir eba breyt-
íngar, sem alþíng hefir aldrei séí). Meí) þessu móti verfeur
sjálft rá&gjafar-atkvæ&i alþíngis öldúngis þýbíngarlaust,
þegar varla stendur nema titillinn sjálfur af því, sem lagt
er fyrir alþíng, og hann er enda ekki aí> öllu úbreyttur
hér, eba ein grein eöa greinarli&ur á stángli, sumsta&ar
allt kútvent frá því, sem fyrir alþíng var lagt. þetta er
beint á múti orbum og anda alþíngislaganna, og öldúngis
úsæmileg aöferö vib oss, þegar samþegnar vorir hafa lög-
gjafar-atkvæbi. Alþíngi er aí> vorri hyggju naubugur einn
kostur, ab bera sig upp undan þessu og reyna aí) fá
þann úsií) af lagban, því þa& er miklu verra og miklu
fráhverfara öllum stjúrnarlegum reglum og si&um, aí> eiga
á einn búginn mál sín undir álitum og úrskuröum út-
lendra rábgjafa ábyrgbarlausra, sem skiptast um þegar
minnst varir, og hver hefir sína kreddu um oss og vor
mál, en aí> vera beint undirgefinn fastasta einveldi. þetta
sýnir sig einnig á stjúrn Islands mála, því þar veltur á
ymsu, stundum einskonar lögræ&isafcferb, svosem þegar
alþíng er „uppleyst’’, einsog löggjafarþíng, eba þegar gefin
eru út brábabirgbar-lög; en stundum aptur kemur fram hin
barbasta einræbis abferb, svosem þegar rábgjafar-atkvæbi
alþíngis er gjört öldúngis þýbíngarlaust og únýtt, einsog
hér, eba þegar dúmendur og abrir embættismenn eru settir
af án dúms og laga, og fleira þesskonar. Slík abferb
stjúrnarinnar verbur ekki færb í lag meb þögn og þolin-
mæbi, eba meb því ab bíba eptir stjúrnarbút, þab megum
vér vera vissir um; hún lagfærist ekki nema meb snörpum