Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 118
118
Um stjórnarmálið.
mótmælura af hendi alþíngis og allrar alpýöu á íslandi,
jafnframt og vér leggjum allt kapp á, aö ná þeirri
stjórnarbót, sem samsvarar réttindum vorum og þörfum,
a& minnsta kosti nokkurnveginn, og leysir oss undan því
einveldi danskra ráðgjafa, sem nú vofir yfir oss.
þaö var áí)ur ráégjört í frumvörpum stjórnarinnar til
ríkisþíngsins, aÖ stjórnarskráin um Islands sérstaklegu mál
skyldi fylgja fruinvarpinu um stöfeu Islands í ríkinu, veröa
lögö fram á ríkisþíngi Dana einsog þab, en ekki til um-
ræfcu, heldur svosem fylgiskjal til sýnis, og skyldi svo
ríkisþíngifc álykta um, hvenær stjórnarskráin skyldi koma
í gildi, og þafc skyldi verfca jafnf'ramt (1stöfcufrumvarpinu”.1
Nú hefir stjórnin og ríkisþíngifc sleppt þessu atrifci, svo afc
þafc verfcur nú, ef þetta helzt, sem hér er gjört ráfc fyrir,
komifc undir samkomulagi milli stjórnarinnar og Islend-
ínga, hvenær stjórnarskráin um íslands sérstaklegu mál
fær lagagildi. Ðómsmálaráfcgjafinn er nú settur vörfcur
fyrir þessum dyrum, og þafc lítur svo út, sem hann standi
þar í umbofci ríkisþíngsins, til afc verja oss inngaungu,
nema vér játum þvf, sem hann vill vera láta, en mefc
hverjum réttindum ríkisþíngsmenn Dana gjöri sig þannig
afc einskonar meinlokum fyrir þjófcfrelsi og þjófcréttindum
vorum, og fyrirbyggi frjálsa samnínga milli konúngs vors
og vor í því máli, þar um mun hver einn, sem mefc
nokkru athygli hefir fylgt máli þessu, geta fellt ljósan
dóm. Hér er nefnilega á engan hátt svo til hagafc, sem
Lehmann benti til stundum afc hann hugsafci sér, þafc er
afc segja, afc vald þafc, sem hann vildi tileinka ríkisþínginu,
yröi ((ekki selt einveldinu í hendur, heldur konúngi og
alþíngi, og fjártillag þafc, sem ríkisþíngifc veitir alþíngi,
:) Ný Félagsrit XXVI, 13; XXVII, 17. 71.