Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 119
Um stjórnarmálið.
119
undireins og þat> tekur vit ábyrgtinni á fjárhag sínum,
selt í hendur Íslendíngum, þah er konúngi og alþíngi í
sameiníngu, en ekki í hendur konúngi einum”.1 Hér er
einmitt ekkert selt í hendur konúngi og alþíngi { raun
og veru, heldur allt í hendur dúmsmálarátgjafanum, undir
ábyrgb hans vit> ríkisþíngit), svo at> þat) fer hinu ráí>-
laginu sem næst, sem Lehmann lét stundum í vetiri vaka,
at) ríkisþíngib hefti ísland í bandi, et>a byggi til handa
því stíu, sem þat> mætti leika sér innanum, svo mikib
sem þat> vildi, en mætti ekki fara út fyrir. þessi l(lög’’
Kriegers og ríkisþíngsins eru einmitt þesskonar stía, og
rábgjafinn er þar stíuvörtur, svo aí> vér getum þar af
rátiitt, aí> enn bregfiur hönd á venju, efca Dönum til þess,
at> draga svo skýlu yfirhöfufc oss, aí> vér skulum ekki sjá
annab en )>afc, sem þeir vilja at> vér skulum sjá. Hvort
nú þetta heppnast fyrir þeim ab þessu sinni, einsog fyr,
efca ekki, þat> mun sjást á sínum tíma; vér getum ekki
ætlafc þjdt> vorri minna, en ati hún þoli ekki lengur aí>
láta stía sér af, og ati hún linni ekki fyr, en hún hefir
fengit) fullt frelsi til at> lifa lífi sínu eins og henni er
lagif).
þess er getiti í öfcrum Iifc seinustu (sjöundu) greinar,
afc störf ríkisþíngsins um fyrirkomulag á hinum sérstak-
legu tekjum og útgjöldum Islands skuli nú vera á enda.
þetta er nú afc vísu í sjálfu sér öldúngis rétt, og samkvæmt
dskum vorum og uppástúngum, en þegar allt er falifc á
vald ráfcgjafanum, en ekkert í rauninni hvorki konúngi né
alþíngi, þá er engin vissa fyrir, hversu lengi þessi til-
högun standi. Hver veit, hvort hún stendur lengur en
til næstu ráfcgjafaskipta ? Hver veit, nema hinn næsti
') Ný Félagsrit XXVII, 77—78.