Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 121
Um stjómarmálið.
121
nema þaö afneiti allri lögbundinni stjörn, því hversu lítiö
sem menn vilja gjöra úr ábyrgöinni fyrir stjúrnarrá&gjafa,
þegar til framkvæmdanna kemur, afþví margt dregurþá úr,
aö ekki veröi mikið úr a& koma ábyrgöinni fram meö lögum, þá
vitum vér þú engin frjálsleg stjúmarlög vera til, þar sem ekki
sé einhver ábyrgö vi&urkennd, annaöhvort í lögum e&a venju,
og þaö einmitt ábyrgö fyrir þeim sjálfum, sem í hlut eiga,
en ekki ö&rum. Abyrgö fyrir ríkisþíngi í Danmörku er
sama sem engin ábyrgö, eÖa verri, réttara sagt, því hún
brýtur augljúsan rétt vorn á bak aptur, auk þess sem
hún gjörir oss réttlausa. Greininni um ráögjafa og ábyrgö
þá, sem því fylgir, er hér sleppt, en þaÖ er ekki gjört í
því skyni, a& þarme& sé neitt slaka& til vi& kröfur vorar,
heldur lætur dúmsmálará&gjafinn á sér heyra (t.d.bls. 18) a&
þa& sé svosem sjálfsagt, og þurfi ekki a& taka þa& fram, a&
ábyrg&in sé á ráfegjafanum í Kaupmannahöfn, og sú ábyrgfe sé
fyrir ríkisþínginu (en ekki alþíngi) eptir grundvallarlögum
Dana (en ekki stjúrnarskrá Islands). Hér er því ekki
lát á a& svo komnu, og er þörf a& taka þessar kröfur
vorar fram á ný, og fylgja þeim útrautt, eins og réttur
vor stendur til.
þa& var eitt af hinum logheitu atri&um í frum-
varpi stjúrnarinnar til alþíngis 1869 (9. gr.)1, sem var
byggt á uppástúngum á ríkisþínginu, a& bo&a skyldi hin
endursko&u&u grundvallarlög Dana á íslandi (sem íslend-
íngar höf&u aldrei sé& og aldrei verife me& a& endur-
sko&a). þessu voru svo a& segja allir alþíngismenn sam-
þykkir í a& neita, og þa& hefir haft svo mikla verkun, a&
því er sleppt a& setja þetta beint í lögin. Ekki er því þú
') Ný Félagsrit XXVII, 19.