Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 124
124
Um stjórnarmálið.
ekki orðií) samddma, eða sannfært mdtstöíiumenn vora og
stjórn þeirra, — því vér köllum þaí) ekki vora stjórn,
sem ávallt er í mdtstöðuflokki vorum — þá er a& þreyja
og bíöa, og halda fram málum sínum meb festu og þol-
gæbi, þartil tímarnir breytast smásaman.
Vér þykjumst nú hafa fariS nokkurnveginn nákvæm-
lega yfir þessi nýju stjúrnarlög, og sýnt hi& merkasta af
eiginlegleikum þeirra. Ef vér mættum jafnframt leyfa oss,
ab vísa lesendum vorum á greinir þær, sem vér tdkum
fram í fyrra um stjúrnarfrumvörpin til alþíngis 1869
þá hyggjum vér, a& flest þa& sé tekiS fram, sem um
máliS er ab segja nú sem stendur. En ef vér nú aí>
lyktum viljum spyrja, hvernig taka skuli í þetta mál, þá
vir&ist oss þab einnig öldúngis Ijúst og vafalaust. Fyrst
er a& spyrja: er nokkur réttargrundvöllur fyrir þessum
lögum, sem lögum handa íslandi? — þar virSist oss hér
aö framan ljúslega sýnt, a& hann sé enginn: alþíng hefir
ekki fengi& a& njúta síns rá&gjafar-atkvæ&is, og því vantar
lögin samþykki hins lögmæta hluta&eiganda; þau hafa
því þann formgalla (auk allra efnisgalla), a& þau eru
ekki löglega or&in til. En þegar svo stendur á, og al-
þíng getur kannske ekki vænt a& fá lagfæríng á þessu
nú þegar, þá er þa& almennt vi&urkennt, a& þíngmenn í
sporum alþíngismanna hafi rétt og ástæ&u til a& gánga
af þíngi, eptir aö hafa boriö fram yfirlýsíng um mútmæli
sín og um réttarkröfu sína. — En vér viljum samt a&
voru leyti ekki rá&a til a& fara þannig a&, heldur a& taka
í máli& öldúngis rúlega og stillilega, svo framarlega sem
stjúrnin og hennar menn ekki fylgja því fram a& sínu
>) Ný Félagsrit XXVII, 19—26.