Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 129
Urn prestakosníngar.
129
8ammála, þegar til kastanna kom. því haí?)i opt verifc
harife vib, af) slíkt vandamál þyrfti fyrst aö koma til ítar-
legrar umræbu annarsta&ar, á&ur en þafi væri bori& upp
á þíngi, og á þessu vildi nú stjúrnin rá&a bút, mefi því
a& leggja máli& fyrir kirkjunefndina. En þessi nefnd gat
ekki heldur komi& sér saman um neitt þa& fyrirkomulag,
sein öllum ge&ja&ist a&, en sendi þú stjúrninni tvær uppá-
stúngur til laga í þessu efni, sína frá hvorum, meira
og minna hluta nefndarinnar. A&ra af þessum uppá-
stúngum, me& lítilfjörlegum breytíngum, lag&i sí&an kirkju-
málará&gjafinn fyrir ríkisþíngi& í haust sem lei&, en hér
fúr sem fyr, a& málinu var& ekki ráði& til neinna lykta.
fyrir þá sök, a& meiri hluti fúlksþíngsins a&hylltist þá
sko&un, a& hluttekníng sú, sem hér var bo&in söfnu&unum,
væri únúg og meira í orði en verki, vildi því heldur láta
allt hi& gamla vera úhaggað, en styfeja þetta frumvarp
rá&gjafans. þú þessi hafi nú enn orðið afdrif málsins,
þá er auðsætt, að því muni ver&a hreift aptur á&ur lángt
lí&ur; og me& því líka a& þetta mál er næsta þý&íngar-
mikið í sjálfu sér fyrir kristna söfnu&i, og var&ar oss
Íslendínga eigi sí&ur en Dani, e&a menn f öðrum löndum,
enda kynni ver&a, a& þafe yr&i borið upp fyrir alþýðu hjá
oss, á alþíngi e&a á annan hátt, þá vir&ist eigi illa til-
falliö a& fara um þa& nokkrum or&um, er kynni a& geta
or&ið einhverjum þeim til lei&beiníngar í skoðunum sínum,
sem vildi gjöra sér glöggva grein fyrir hvernig þetta mál
stendur af sér,
þ>a& er þú eigi ætlan vor, a& ræða mál þetta hér
útí allar æsar, því það yr&i þá ofmikið fyrirfer&ar; þá
yrði ekki hjá því komizt, a& tala um og nákvæmlega að
ákve&a, hvernig kirkjan og veraldlega valdið standa af sér
hvort til annars, í hva&a sambandi kirkjan sem heild stendur
9