Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 130
130
Um prestakosníngar.
til hinna einstöku safnaha, hver sé réttur eigandi aí>
kirkjueignunum, hvernig sanngjarnast sé aí> iauna prest-
unum, og enn margt fleira, sem hér ab lýtur. Allar þessar
greinir yrbi þá ab koma til nákvæmrar yfirvegunar, er
ræba skyldi um algjörba breytíngu á öllum högum kirkj-
unnar frá því, sem nú er, eba meb öbrum orbum: þá er
gefa ætti kirkjunni hjá oss sérstaka stjórnarskipun, þannig
ab veraldlegum og kirkjulegum málefnum yrbi framvegis
skipab hvorum á sinn stab, en ekki slengt saman í einn
graut, eins og nú á sér stab meira eba minna í flestum
lútherskum löndum. þessi óheppilega samanblöndun
komst á þegar á tímum sibabótarinnar, því ab Luther
og þeim mönnum, sem meb honum störfubu ab sibabót-
inni, þótti mest ríba á, ab hreinsa kenníngu kirkjunnar frá
páfavillunni, en fengu ekki — þar sem svo margt kallabi
ab í einu, og erfibleikarnir voru svo miklir á allar hlibar
— tíma né rábrúm til ab gefa stjórnarskipun kirkjunnar
svo mikinn gaum, sem æskilegt hefbi verib. Luther
skorabi á landsherrana, ab taka ab sér yfirvald og æbstu stjórn
kirkjunnar, hver í sínu landi, í stab hinna kathólsku biskupa,
sem svo freklega hefbi vanrækt skyldur sínar, og vikib frá
gubs orbi, og landsherrarnir tóku fúslega áskoruninni. þetta
varb Luther ab gjöra, til þess ab frelsa sibabótina, og
útvega henni vernd á neybartímunum, á meban hún var
ab rybja sér til rúms, og átti í vök ab verjast fyrir mót-
stöbu og ofsóknum páíalibanna; en hann kannabist at'-
dráttarlaust vib þab, ab þessi skipun væri ab eins gjörb
í vandræbum og til brábabirgba; því skobun Luthers var
sú, ab kirkjan og ríkib (hib veraldlega vald) væri sitt
hvors eblis, en hefbi þó bæbi upptök sín frá gublegri
skikkun, og ætti þau því ab búa fribsamlega livort vib
annars hlib, þannig, ab ríkib veitti kirkjunni hæli, en kirkjan