Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 131
Um prestakosníngar.
131
innrætti borgurunum gott sibí'erbi, hlý&ni og aubsveipni
vib ríkisvaldife; kirkjan og ríkife skyldu þannig vifeurkenna
hvort annars rétt og sjálfsforræfei. Hann mótniælti jafn-
kröptulega þvf, afe kirkjuvaldife reyndi afe kúga og undir-
oka hife veraldiega vald, eins og páfarnir Iengi höftiu
gjört, og því, afe veraldlega valdife kúgafei kirkjuna, og
svipti hana frelsi sínu (Augsborgar-trúarjátníng 28. grein).
En hann gaf engar nákvæmar reglur um, hversu ákvefea
skyldi takmörk kirkju- og ríkisvaldsins, enda varfe hann
líka á efri árum sínum afe horfa á þafe mefe þúngu skapi,
afe hinir veraldlegu höffeíngjar beittu margopt ver en skyldi
valdi því, sem þeir höífeu fengife yfir kirkjunni. Og þútt þeir
heffei þegife þetta vald afeeins um stundarsakir, þángafe til
kirkjan fengi náfe festu og frifei, þá skilufeu þeir því aldrei
aptur, og kirkjunni gleymdist líka afe krefjast þess einarfe-
lega, eptir afe frifeur var á kominn; menn vöndust þannig
smásaman á afe álíta þafe rétt og gott, afe konúngarnir
heffei æfestu stjúrn kirkjumálanna, ekki sífeur en hinna verald-
legu málefna. En á sífeari tímum hefir á mörgum stöfeum
lýst sér megn úánægja mefe þessa tilhögun; menn hafa
heimtafe, aö konúngarnir og hin veraldlegu yfirvöld skyldi
sleppa úr höndum sér kirkjuvaldinu, sem þeim ekki bæri
mefe réttu, og skila kirkjunni því aptur, en kirkjan
skyldi þá meö fastákvefeinni stjúrnarskipun skipta því sann-
gjarnlega og eptir þörfum á milli leikmanna, og æferi og
lægri embættismanna andlegrar stéttar. Slíkt sjálfsforræfei
fékk hin reformeraöa kirkja (kalviníngar) þegar á sifea-
bútartímunum, og hefir þafe þútt vel gefast, og vera trúar-
lífi og sifegæfei til eflingar. Nýlega hefir og hin lútherska
kirkja á Finnlandi fengife ný kirkjulög, samþykkt af þíngi
Finna og Rússakeisara, sem gefa kirkjunni frjálslegri stjúrn
og úháfeari hinu veraldlega valdi, en hún hefir áfeur haft,
9*