Ný félagsrit - 01.01.1871, Blaðsíða 133
Um prestakosníngar.
133
Slíkt verk verímr ekki framkvœmt undirbúníngslaust og
allt í einu, og þab væri því ef til vill hentugast, ab vekja
máls smásaman á einstökum af þeim atriímm, sem koma
ver&a til greina í slíkri stjórnarskrá, svo menn fái ráftrúm
til ab velta málinu fyrir sér, og skoba þaB frá sem flest-
um hliBum. þaf) væri og betra en ekkert, aB fá veru-
legum endurbótum komiö á í einni grein, þótt ekki væri
meira fyrst um sinn; á einhverju verbur æfinlega ab
byrja, þegar menn vilja koma nokkru til leiöar, og l(nokku&
er betra en ekkert”. — Ver skulum þá víkja aptur aö
þessu einstaka atribi um kosníngu presta.
Saga þessa máls er jafngömul sögu kirkjunnar. þegar
á dögum postulanna þurfti a& skipa forstö&umenn og
kennimenn í söfnuðunum, og postularnir gjörírn þab bæ&i
^sjálfir, og fólu lærisveinum sínum á hendur ab gjöra þaí>,
þó meb nokkurri hhíttekníngu safna&anna sjálfra (Post.
gj. 14,33. 6,6. 16,4. Tit. 1,5. 2 Tim. 2,s). Síöar meir
kusu biskuparnir klerka, en söfnuöirnir höföu samþykkis-
atkvæöi og nokkra hluttekníngu í kosníngunni. En er
tímar liírn fram, og klerkavaldib efldist meira og meira, var
smásaman hætt a& hafa söfnubina í rábum meb, og bisk-
upar settu pre3ta í braubin uppá sitt eindæmi, og svona
gekk þab einnig hjá oss, allt fram ab- sibabótartímum.
þó lágu snemma fjögur braub (Oddi, Brei&abólsta&ur í
Fljótshlíb, Hítardalur og Grenjabarstabur) undir veitíngu
erkibiskupsins í Ni&arósi. Vib sibabótina varb fyrst um
sinn engin önnur breytíng á þessu en sú, a& lénsmabur
konúngs gaf stabfestíngu fyrir veitíngu biskupanna, enda
þótt svo sé ákvebib í kirkjuordínanzíu Kristjáns konúngs
3. ab þegar braub losni, skuli (ihinir beztu (o: helztu)
x) f>essi lögskrá um kirkjumálefni er samin af nefnd lærðra manna,
sem Kristján konúngur þriði hafði þar til kvatt, síðan var hún