Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 134
134
Um prestakosníngar.
menn í kirkjunni (a: sókninni) ásamt prófasti velja þann
mann til prests, er þeim þyki þar til fallinn'’, senda hann
sí&an biskupi til yfirheyrslu, og ef biskupi þyki hann hæfur,
skuli hann senda hann lensmanni konúngs meí) me&mæla-
bréfi, til aí) fá hjá honum veitíngarbréf í nafni konúngs.
I Rípa-greinum (1542), sem samdar voru til vibbótar
og skýríngar vií) ordínanzíuna, og sem af) vísu aldrei hafa
verib beint í lög leiddar á íslandi, en Finnur biskup þó
telur mef), þar sem hann nefnir kirkjulögin (Hist. Eccles.
Isl. Tom. III. pag. 88), er kosníngarabferfein nákvæmar
ákve&in þannig (í 1. grein): (J>egar prestur deyr e&a fer
frá brauði, skulu sóknarmenn þegar í sta& kjósa sjö af
hinum elztu og hei&arlegustu mönnum þar í sókn, og
skulu þessir sjö raenn hafa fullt vald til, me& rá&i og
samþykki héra&sprófastsins, a& kjósa og velja annan gu&-
hræddan og lær&an mann til sóknarprests, í staö hins
dána e&a burtfarna sóknarprests. Og me& hvern þann
mann, sem nefndir sjö menn með rá&i og samþykki héra&s-
prófasts þannig velja, skulu sóknarmenn vera ánægðir og
láta sér lynda”. Me& yfirheyrslu hjá biskupi og sta&fest-
íngu lénsmanns skyldi svo fara, sem ordínanzían fyrir
skipa&i. þó voru þær kirkjur undan skildar bæ&i í ordín-
anzíunni og í Rípa-greinum, sem einstakir höf&íngjar eptir
gamalli venju höf&u veitíngarrétt til; þessir menn áttu
sjálfir að kjósa presta til kirkna sinna me& rá&i prófasts.
þannig var ákve&ið í kirkjulöggjöfinni, en, einsog áður er
á vikið, hélzt þó gamla veitíngara&fer&in um nokkur ár
eptir si&abótina, og var sú orsök til þess, a& ekla var á
send Luther til yflrskoðunar og af honum samþykkt, og loks
staðfest sem kirkjulög af konúngi og ríkisráði 1539 í Danmörku.
A íslandi var hún lögtekin fyrir Skálhoits biskupsdæmi á Al-
þíngi 1541, en i Hóla biskupsdæmi 1551.