Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 135
Um presUkosningar.
135
lærbum mönnum, er hæfir væru til prestskapar, og því úr
fáum a& velja; varb þess vegna biskupinn eins og ábur, afe
sjá um, ab skipa dugandi menn í þau braub, sem losnuöu, og
hélt þannig ab mestu leyti valdi sínu, einsog fyrir sibabótina;
þó fór kosníngin stöku sinnum fram eptir ordínanzíunni,
en bændur kusu þá nær því ávallt menn, sem hneigöust
fremur ab pápisku en aí> sibabótinni. þannig gekk til
1563; þá bauí) Fribrik konúngur annar í bréfi 27. Marts,
ab kosníngin skyldi fram fara í öllu eptir ordínanzíunni.
þó varb þessu boöi ekki fullnægt fyrst um sinn, því sama
ekla var á lærímm prestaefnum sem fyr, enda höfÖu bisk-
uparnir eptir gamalli venju veitíngarrétt ab mörgum
kirkjum. Síöar meir, þegar betri kostur fór afe verba á
prestaefnum, drógu lénsmenn og síbar amtmenn veitíngar-
valdib úr höndum biskupanna, einsog löggjöfin ætlabist til,
en lénsmennirnir (amtmennirnir) veittu þó braubin nokkub
eptir uppástúngum, og tillögum biskupanna. þegar kon-
úngur fékk einveldi í Danmörk 1660, tók hann sér þar-
meö rétt til aí> skipa öll embætti há og lág, andleg og
veraldleg (sbr. Dönsku lög Kristjáns fimta 1—1—1), þó
höfbu söfnu&irnir neitunarrétt (D.L. 2—3—2). En réttur sá,
sem sóknarmönnum var veittur í löggjöfinni, kom þeim
þannig ab litlum notum, enda var hann opt misbrúkabur,
þegar hans var neytt *. Prestar voru þó kosnir á íslandi af
útvöldum sóknarmönnum fram undir 1700 ab vísu. Meb
konúngsbr. 10. Mai 1737 og29. Jan. 1740 áskildi konúngur
sér ab veita stærstu braubin, sem metin voru yfir 100 rd.
þau voru þessi: Breibabólstabur, Grenjabarstabur, Oddi,
l) Finni Joharuiæi Historia ecclesiastica Islandiæ. Hafniæ 1772—
1778. Tom. III, Pag. 91—92 og 495—500. íslemkur kirkju-
rettnr eptir Jón Pétursson, Rvík. 1863, 15. grein.