Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 136
136
Um prestakosníngar.
Stabastabur og Hítardalur, síbar bættist Dómkirkjubraubib
í Reykjavík vib (konúngsbr. 2. Desbr. 1791). Öll hin
braubin skyldi stiptamtmabur veita eptir tillögum og uppá-
stúngum biskups. Frá 1850 eru biskup og stiptamtmabur
saman ura veitínguna. Eptir hinu síbasta braubamati, sem
öblabist gildi 1. Oktúber 1870 (sbr. konúnglega auglýsíng
8. Júlí 1870 og tilskipun 15. Decbr. 1865) eru nú þau
braub orbin 24 ab tölu, sem konúngur veitir.
þegar á mál þetta er litib, eins og þab liggur beinast
fyrir, og spurt er: hafa söfnubirnir skýlausan rétt til ab
kjúsa sjálfir presta sína, þá hafa menn svarab bæbi já
og nei uppá þessa spurníngu. Kirkjuordínanzían gefur
söfnubunum, eins og ábur er sýnt, lagarétt til ab kjúsa
prestinn, en þú ab eins meb rábi og samþykki prúfasts, og
svo krefst þarabauki prúfun og mebmæli biskups, til þess
ab presturinn geti fengib veitíngu. Löggjöfin gefur söfnub-
unum þannig skýlausan rétt til ab rába kosníngunni, en
réttur þessi er þú ekki takmarkalaus. En þegar meta skal
náttúrleganrétt safnabanna í þessu efni, þá kemur mönn-
um ekki saman, og sitt sýnist hvorum. þeir sem halda
fast fram rétti safnabanna, færa einkum þetta til síns máls:
Presturinn er handa söfnubinum, þjúnn og hirbirsafnabarins,
og þiggur laun sín af söfnubinum; söfnuburinn getur bezt
kosib mann eptir andlegum þörfum sínum, og mann, sem er
söfnubinura gebfeldur, hefir líka mest gagn og sanna upp-
byggíngu af slikum manni. þab mun styrkja og efla hib
andlega líf súknarmanna, og vera þeim stöbug hvöt til fram-
fara í andlegum efnum, ab þeir vita og finna til þess, ab
þeir hafa sjálfir kosib prest sinn, og hafa þessvegna ábyrgb
á því fyrir gubi og samvizku sinni, ab þeir færi sér
áminníngar prestsins sem bezt í nyt; sá sem hefir réttinn,
hefir og skylduna. Kosníngarrútturinn mundi vekja sannan