Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 137
Um prestakosníngar.
137
og frjófsaman frelsiaanda og framtaksemi, einnig í verald-
legum efnum, þarsemmenn nú einatt venjast do&a og áfayggju-
leysi, af því presturinn er sendur þeim á hendur,án þess
þeir eigi nokkurn þátt í því. En hér í móti má þó tilfæra:
Presturinn er í raun réttri Krists þjónn, en ekki safnafcarins,
gufas orös þjónn, þjónn kirkjunnar og kristninnar ytir-
höfuö, en ekki þjónn einstaks safnaöar eÖa sóknar; ágæti
prestsins er í því fólgiö, aí) vera eins og Kristur vill aí>
hann sé, en ekki í því, aö vera eins og söfnuöi hans kynni
aö líka bezt; hann hefir ábyrgö á embættisfærslu sinni fyrir
guöi og samvizku sinni og fyrir yfirvaldi kirkjunnar; hann
stendur þannig gagnvart söfnuöinum meö myndugleika til
að áminna, vandlæta og lasta þaö sem lastvert er. þar
aö auki er presturinn, eins og til hagar hjá oss, í mörgum
greinum embættismaöur hins veraldlega valds, en ekki
safnaöarins eingaungu. Og hvaÖ launin snertir, þá má
þar um segja, aö söfnuöurinn greiöir þau að vísu af hendi
að miklu leyti, en leigur og landskuldir af kirkjujöröum
eru þó ekki annað en afgjald af eignum kirkjunnar, sem
greiöandi á ekki, en hefir til afnota, og þessi laun eru því
engan veginn tekin úr hans vasa. Ennfremur hafa menn
tilfært, aö reynslan víða hvar beri vitni um, aö kosníngar-
réttur safnaðanna hafi ekki valdiö góöu, heldur illu; og
þaö hefir dregið til þess, aö söfnuðirnir hafa nú fyrir
laungu mist kosníngarrett sinn. Söfnuöirnir kæra sig ekki
um, að fá þenna rétt. Söfnuðurinn kynni opt og tíðum
aö gjöra sér dælla við þann prest, sem hann hefði kosið
sjálfur, en þann, sem honum væri skikkaöur af yfirvöld-
unum. þrátt fyrir þessar mótbárur viröast þó hin atriðin,
sem fyr voru talin til stuðníngs rétti safnaöarins, vera svo
mikilvæg, aö eigi verði því meö rökum neitað, aö söfnuð-
urinn hafi gildan og eðlilegan rétt til aö hafa veruleg