Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 138
138
Um prestakosníngar.
áhrif á veitíngu braubanna. En hvers vegna ekki fullan og
ótakmarkafean rétt til afc rá&a kosníngunni? þar til ber
margt, og má þar af nefna þessi fjögur atri&i:
1) Sú sókn, sem væri daub eba hálfdaub í andlegu
tilliti, mundi þá a& likindum kjósa þann prest, sem sókn-
armenn væntu ab mundi lofa þeim ab sofa í frifei, og ekki
ónába þá meb vandlætíngum e&a hör&um refsiræ&um, og
slíkt væri þó öldúngis óhæfilegt.
2) þa& kynni opt a& fara svo í sóknum, þar sem
einhver talsver& andleg hreifíng væri komin á hugi manna,
og þessi hreyfíng gæti allt eins vel veri& í ránga stefnu
sem rétta, einkum í byrjuninni, á&ur en hún fengi tíma til
a& jafna sig, a& menn þá kysi presta sína einmitt mestmegnis
e&a eingaungu me& tilliti til þessara hreifínga. Menn gætu
t. d. ímynda& sér, a& einhver villukenníng kæmi fram, og
a& henni tækist af einhverjum ástæ&um a& ry&ja sér til
rúms og fá marga játendur í einstöku héra&i e&a einstakri
sókn; ef nú skyldi kjósa prest í sókninni me&an æsíngin
væri sem áköfust, sem vel gæti a& bori&, væri þa& svo sem
sjálfsagt, a& sá yr&i helzt kosinn, sem sóknarmenn vissi a&
hneig&ist a& þessari raungu kenníngu; presturinn yr&i þá til
þess, a& styrkja villuna og halda henni fram á allan hátt,
í sta& þess, a& prédika á móti henni, sannfæra menn, og
lei&a þá á réttan veg. þegar svo stendur á, sem hér er
gjört rá& fyrir, er hægra fyrir yfirvaldi& en söfnu&inn
sjálfan a& velja þann mann, sem hentugastur er og fær-
astur um a& færa þa& í lag, sem aflaga er fari&, söfn-
u&inum sjálfum til sannra heilla.
3) þar sem svo margir væri um a& skipa menn í
kennimannsstétt, og hver væri fyrir sig, en stæ&i í engu
sambandi sín á milli, er hætt vi&, a& margur gó&ur og
dugandi prestur e&a prestsefni yr&i útundan, og kæmist