Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 140
140
Um prestakosníngar.
einmitt í þessum löndum. En þó þaö gángi vel í þess-
um löndum, er engan veginn sagt, af> slíkt fyrirkomulag
gæti sta&izt e&a borib g<52)a ávöxtu hjá oss, þar sem allt
andlegt og líkamlegt ásigkomulag er öldúngis öfruvísi.
Einkanlega er öll saga Bandafylkjanna frá upphafi, og
allur hugsunarháttur manna þar, svo einkennilegur og í flestu
frábrugfúnn því, sem á sér stað hjá oss, af> næsta ísjárvert
væri fyrir oss, af> taka nýmæli upp eptir þessu landi
eingaungu af þeirri ástæfíu, af) þau hefbi reynzt vel þar.
Sú er þá orfiin nifiurstafian í hugleiöíngum vorum, a&
söfnu&urinn hafi e&lilegan rétt til a& taka verulegan
þátt í kosníngu á presti sínum, og a& þessi krafa sty&ist
vi& beina ákvör&un í hinni elztu löggjöf kirkjunnar
eptir si&abútina. þá liggur þa& næst a& rannsaka, hvernig
þessari hluttekníngu í kosníngu presta ver&i bezt og sann-
gjarnast fyrirkomi&. Hér er í raun réttri sá hnúturinn,
sem vandamest er aö leysa, enda hefir ágreiníngurinn
milli manna hvergi í þessu máli verið meiri en um þetta
atriði. Vér getum þó ekki neitað, aö oss sýnist frum-
varp meira hluta kirkjumálanefndarinnar svo sanngjarnt
og rétt, a& því sé fullur gaumur gefandi í öllum a&al-
attri&um, og vér fellum oss betur vi& þa&, en allar a&rar
uppástúngur í sömu átt, sem oss eru kunnugar. Hitt er
vitaskuld, aö í frumvarpi þessu eru ymsar ákvar&anir,
sem ekki eiga vi& hjá oss. Oss þykir þessvegna vert,
a& taka fram a&alatri&in í frumvarpinu, og eruþauþessi:
Enginn má láta vígjast til prests fyr en hann hefir
tekiö lögboöið embættispróf, og æft sig a& minnsta kosti
árlángt í prestverkum (§ 1). — Öllum prestaköllum skal
skipta í vissa flokka me& konúnglegri reglugjörö, eptir
tekjum og stærö. Svo skal og á sama hátt ákve&a,
hversu gamall kandídatinn skal vera, til a& mega sækja um
braub í hverjum flokki, og skal þá um leiö hafa tillit til