Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 141
Um prestakosníngar.
141
vitnisburbar hans vi& prófife; og hversu lengi prestur þarf ab
þjóna brau&i, til aö mega sækja um annab braui) í efra
flokki (§ 2). þegar brauí) losnar, skulu allir hei&vir&ir
heimilisfef)-:r, ekkjur og karlmenn yfir þrítugt, sem ekki
eru ö&ruui há&ir, og eiga heima innan takmarka presta-
kallsins, eiga rött til a& taka þátt í kosníngu eptirmanns-
ins (§' 3). — þessa hluttekníngu framkvæma allir þeir,
sem kosníngarrett hafa, á þann hátt, a& þeir kjósa nokkra
menn, og ekki færrienníu, úr sínum flokki, tii þess a&
hlutast til um kosníngu hins nýja prests íýrir þeirra hönd.
Nákvæmari reglur um kosníngu þessara manna ákve&ur
kirkjumálará&gjafinn (§ 4). — Bænarskrár um embættib,
stíla&ar til konúngs, skulu sendast kirkjumálará&gjafanum
mánu&i eptir a& brau&inu er slegib upp. Rá&gjafinn tekur
frá fyrst þær bænarskrár, sem eptir almennum reglum
geta ekki komib til greina, og sí&an allt a& helmíngi af
öllum hinum, sem honum sýnist sízt ættu ab koma til
álita. Sí&an sendir hann biskupi afgánginn me& athuga-
semdum sínum, og biskup aptur prófasti; skal þá prófastur
birta kosníngarnefnd safna&arins bænarskrárnar, og eiga
sí&an fund vi& nefnd þessa, til a& ræ&a um, hverjar
óskir nefndin vili bera frain fyrir rá&gjafann fyrir
hönd safna&arins vi&víkjandi veitíngu brau&sins, einkum
hvort nefndin af einhverjum ástæ&um hefir sérlegan auga-
sta& á einum e&a fleirum af sækendunum. þessar óskir
sínar skal nefndin skrásetja, og getur hún þar einnig
getib þess, ef hún álítur einn efea fleiri af sækendunum
sérílagi óhæfa til embættisins. Prófastur skal sí&an senda
biskupi öll skjölin, en biskup sendir aptur rá&gjafanum
me& athugasemdum sínum. Hafi nú nefndin skilmála-
laust og í einu hljó&i kosife einn einstakan af sækendun-
um, þá skal rá&gjafinn rá&a konúngi a& veita honum
brau&ifc, nema þa& komist upp, a& þessi sækjandi hafi