Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 142
142
Um prestakosníng&r.
komib sér í mjúkinn hjá nefndinni á óleyfilegan hátt. Hafi
r.efndin ekki í einu hljd&i bebiö um neinn einstakan, ræ&ur
rábgjafinn því sjálfur, ab hvab iniklu leyti hann vill fara
eptir yfirlýsíngu kjörnefndarinnar (§ 5). — þar sem tveir
eba fleiri prestar eru skipabir til einnar kirkju, fer veit-
íngin fram á víxl meb og án hluttekníngar safnabarins (§ 6).
— Undanskilin lögum þessum eru nokkur prestsembætti í
Kaupmannahöfn (§ 7). Lög þessi ná ekki tilFæreyja (§ 8).
Vér viljum nú fara nokkrum orbum um hverja
grein fyrir sig í þessu frumvarpi. Akvörbunin í 1. gr.,
ab enginn skuli vígjast nema hann hafi árlángt æft sig í prest-
verkum, er í sjálfu sér gúb, því ekki verbur því neitab,
ab svo mikill vandi er á ab takast prestþjónustu á hendur,
einkum ef prestakallib er stórt, ab mörgum verbur þab of-
vaxib í fyrstunni, ef hann nú fyrst á ab setja sig inn í
öll prestverk, án þess ab hafa fengib nokkra æfíngu í
þeim á undan. Hinsvegar þykir mörgum þessi krafa
nokkub hörb í Danmörku, þar sem þó embættismanna
efnin eru svo mörg, ab flestir kandídatar verba ab bíba
mörg ár, þángab til þeir geta fengib braub, og þessvegna
opt sækjast eptir ab verba abstobarprestar þángab til, og
fá meb því góban kost á ab æfa sig; en á Islandi er
eigi umtalsmál ab heimta slíkt af prestaefnunum, því
kríngumstæburnar eru því á alla vegu til fyrirstöbu:
forbinn af kandídötunum er ekki nægur til þess, og fæst
braubin eru þarabauki fær um ab bera bæbi prest og abstobar-
prest í einu. Enda var svo skilib á í enda þessarar greinar í
hinu danska frumvarpi, ab konúngur geti veitt undanþágu frá
þessari ákvörbun, þegar tilefni þyki til þess. — Onnur grein
heimtarj flokkaskiptíng á braubunum. þessi flokkaskipun
er þegar til hjá oss, stabfest ásamt hinu síbasta brauba-
mati. Hitt er oss ókunnugt, hvort konúngur og stipts-
yfirvöldin hafa nú nokkrar slíkar fastar reglur um aldur og