Ný félagsrit - 01.01.1871, Qupperneq 143
Um prestakosníngar.
143
einkunn sækenda eptir flokkaskipun brau&anna og sem hér er
rætt um; þ<5 hyggjum vér þafe eigi vera svo, og kynni
þá ab vera ástæ&a til, a& heimta slíkar almennnar
reglur fast ákve&nar; þó mættu reglurnar varla vera mjög
einskorba&ar, til a& binda eigi um of hendur yfirvald-
anna. — 13. grein hefir veri& nokkur ágreiníngur um,
hvort ekkjur skyldi hafa kosníngarrétt til kjörnefndar
safna&arins. þær eru teknar hér mefc, af því a&
önnur nýleg lög í Danmörku gefa ekkjum áþekkan rétt;
en á íslandi ætti líklega bezt vi&, anna&hvort a& sleppa
ekkjunum, a& minnsta kosti fyrst um sinn, e&a þó öllu
heldur a& breyta ákvör&uninni þannig, a& kosníngarrétt
skuli allir þeir hafa, karlar og konur, sem sé sta&festir,
og hafi ná& myndugs aldri. — Fjór&a grein tiltekur, a&
sóknarmenn megi ekki neyta kosníngarréttarins beinlínis,
heldur óbeinlínis, og eru þær ástæ&ur fær&ar til, a& hinir
lifandi limir safna&arins muni ávallt reynast a& vera minni
hlutinn, og þa& sé þó einmitt þessir fáu, sem beri rétt
skvnbragfc á þarfir og gagn kirkjunnar, en a& þeir mundu
ekki geta rutt meiníngum sínum til rúms, ef beinar e&a
einfaldar kosníngar væri vi& haf&ar, og yr&i því a& lúta
tiltektum meira hlutans, sem opt kynni a& ver&a mjög
óheppilegar. Aptur má ætla, a& þessi minni hluti muni
betur geta komi& sér vi&, öllum söfnu&inum til gó&s, me&
óbeinum e&a tvöföldum kosníngum, því þá muni all-
margir af honum komast í kjörnefndina. því ver&ur
heldur ekki neitafc, a& þessir fáu útvöldu nefndarmenn
geti betur en ijöldinn gjört sér Ijósa hugmynd um kosti
og ókosti sækendanna, svo a& tillögur sóknarmanna um
veitínguna ver&i þannig á betri rökum bygfcar. En
hvernig á þá nefndin a& afla sér þekkíngar á sækend-
unum ? Sé sækendurnir prestar, sem eiga heima f
grend vi& brau&ifc, sem laust er, má gjöra rá& fyrir,