Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 145
Um prestakosníngar.
145
ákvörðun vir&ist afe gefa kirkjuyfirvaldinu iiæfilegt valci í
hendur, til afc sporna vife því, afe þeir menn geti komizt
afe, sem yfirvaldife eptir þekkíngu sinni á nianninum og
embættinu álítur alveg óhæfilega til afe verfea teknir til
greina. Hinsvegar gefst sóknarmönnum æskilegt færi á.
afe láta óskir sínar í Ijósi, og yfirvaldife mundi þá sem
optast fara eptir tillögum kjörnefndarinnar og prófastsins
vife veitínguna, og afe minnsta kosti aldrei senda sóknar-
mönnum þann prest, sem þeir heffei einarfelega afbefeife.
þessi yfirlýsíng sóknarmanna mundi Iíka margopt vera
yfirvaldinu mjög svo kærkomin, ekki sízt þar sem þafe væri
í efa um. hverjum af sækendunum þafe ætti afe veita braufeife;
óskir sóknarinnar yrfeu þá velkomin bendíng, og mundu
letta ábyrgfeinni verulega af yfirvaldinu — og þessi ábyrgfe
er margopt ekki svo lítilvæg fyrir samvizkusaman mann.
sem ekki vill skerfea rétt nokkurs manns. Yfirvaldife fengi
þá afe minnsta kosti tryggíngu fyrir því, afe sóknarmenn
tæki vel og alúfelega á móti prestinum, þar sem þeir
heffei sjálfir befeife um hann; en útaf þessu kann stundum
afe bera, mefe þeirri tilhögun, sem nú er. — Hjá oss
getur 6. gr. enga þýfeíngu fengife, svo um haua þarf ekki
afe tala; sama er afe segja um 7. og 8. grein.
þafe er nú ekki ólíklegt, afe margur hver, sem les
þetta, kunni afe spyrja: En er þá nokkur þörf á slíkri
tilbreytíngu hjá oss? Er þafe nokkur almenn ósk hjá
alþýfeu inanna. afe mega velja prest sinnV Ætla ekki sé
bezt afe láta alt vera framvegis eins og nú er ? efea verfeur
þessu fyrirkomulagi komife viö hjá oss, eptir hinu ein-
kennilega ástandi lands vors? — þafe er nú afe vísu ætlun
vor, afe þær sóknir sé ekki svo margar, þar seni uienn nú
sem stendur sé óánægfeir mefe veitíngar yfirvaldanna, eins
og þær nú eru, efea óski breytíngar í því efni, eins og
10