Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 147
Um prestakosníngar.
147
né þyrsti eptir þessum forna rétti sínum enn sem komifc
er, þá kann þab aö verba áíiur en mjög Iángt lífeur, eptir
því sem augu manna opnast meira og meira til afe sjá
kosti og ágæti frelsis og sjálfsforræBis í öllum greinum.
þau mótmælin kynni a& veröa þýbíngarmest, ab víbátta
og ástand lands vors gjöri slíka tilhögun ómögulega, sem
hér er drepib á, því ekki er þaí> efunarmál, aí> nokkrir
meiri vafníngar yrbi á veitíngunni en nú eru, ef svo
skyldi haga, ab bænarskrárnar skyldi fyrst safnast
hjá yfirvaldinu, síban sendast prófasti og sóknarmönnum,
fundur vera bobabur og haldinn meb hæfilegu milli-
bili, öll skjölin svo aptur sendast yfirvaldinu, og veit-
íngin þá fyrst fara fram. Meb því samgaunguleysi og
póstgaunguleysi, sem nú er, tæki allt þetta vissulega mjög
lángan tíma, þegar braubib væri lángt í burt frá Reykjavík,
eba lægi undir konúngsveitíngu; en þab er hvorttveggja,
ab þessi dráttur er opt fjarska lángur, eins og nú stendur á,
svo ab menn eru ekki svo góbu vanir, enda hljótum vér
ab halda þeirri von fastri, ab póstgaungurnar hjá oss
innan skamms muni komast í betra horf, svo þær geti
betur en nú samsvarab kröfum tímans og þörfum vorum;
og þegar svo lángt kæmist, ab almennar póstgaungur ka m-
ist á, meb viku- eba hálfsmánabarmillibili, þá getum vér
ekki betur séb, en ab slíkri tilhögun mætti verba fram-
gengt, sem hér er á vikib. En hvab sem um þetta væri,
þá gjörum vér fullkomlega ráb fyrir, ab svo framarlega
sem menn á Islandi kæmi sér nibur á ab vilja hafa þab
fram, ab söfnubirnir kysi presta sína eba ætti þátt í kosn-
íng þeirra, þá mundi þeim takast ab finna þab fyrir-
komulag á framkvæmdinni, sem öllum mætti vel lynda.
H.
10;