Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 154
154
Klukkuljoð.
Lagsmenn! nú nieb list
Löginn prúfib fyrst,
Hvort afe þab eb harba og deiga
Heilli gúbu temprast mega.
Se steypt í eitt hib stríinga og blíba,
Hib sterka tengist vib hib þýba,
þá gellur hljób meb glebisöng,
því prófi sá, er sig vill binda,
Hvort saman hjörtun bæbi lynda,
Örstutt er tálib, ibrun löng.
Ljúft um meyjar iokka fellur
Laufasveigur, brúbar skart,
þá klukknahljómur kallar hvellur,
Kirkju glæsir ijóshaf bjart.
Æ, meb lífsins hátíb hæstri
Hverfur einnig lífsins vor,
Meb brúbarlinda og blæju glæstri
Byrgjast draumaleibslu spor.
Ástríban fer,
En ást heldst vib lybi,
Blómskrúbib þver,
Byrjar aldin ab þroskast úr hýbi.
Ver skal viba til bús,
Skal stríba og strita
Og starfa meb svita,
Afla og erja,
Til atfánga herja,
Hætta og hátt tefla,
því heillir skal efla.
Hagsælda gjafir ab garbi þá streyma.
Gnægbabúr fyllast og dýrindi geyma,
Vænkar í ranni og rýmka fer hús.