Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 161
Klukkuljúð.
ltíl
Er svæfir nótt;
En glæpadólg hún voleg vekur, —
Vakir hljótt
Lögvalds augaö yfir allri drótt.
Helga regla, heillaríka,
Himins dóttir ! sem hi& iíka
Tengir frjáls til bóta og bjargar, —
Borgir fyr hún reisti margar,
Siíilaust kvaddi af mörkum mengi
Minnst er þekkti félags gengi,
Vék í hreysi villiþjó&a,
Vandi þær á si&u gó&a,
Of um þær því æ&sta bandi,
Ast á helgu fö&urlandi
þúsund i&nar hreifast hendur
Hratt í flokki bræ&ralags,
Kraptur hver, sem kyrr var endur,
Knýst þá fram og leitar hags.
Meistarinn og sveinn i& sama
Sýsla í skjóli frelsis þar,
Hver í sínu hyggur frama,
Hleypidóm ei skeytir par.
þarflegt starf er þegna sómi,
f>ess er umbun heill og næg&.
Vegur konúngs vaids er ljómi,
Vinnan hún er okkar fræg&
Ástarfri&ur,
Einíng blí&a,
Hvíli&, bvíli&,
11