Ný félagsrit - 01.01.1871, Side 165
Klukkuljóð.
165
Frá hlustum burt og skilst ei meir,
Eins kenni hún a& ekkert bí&ur,
A& allt á jör&u þver og deyr
Klukku nú me& strengnum stríða
Steypigryfju lyptib frá,
Hátt í ríki hljómsins ví&a
Himinloptsins sali blá;
Togib trútt meí dug,
Tekst hún nú á flug,
Heill í stab vorn hríngi’ hún ni&ur,
Hennar upphafsmál sé „Fri&ur!”
o_
Harmatölur Seresar1.
Er nú komií) voriö væna?
Vetur horfinn, ýngist jörf)?
Sólin hýrgar hóla græna,
Hrökkur ís af landagjörf)
) Plúton (llades) undirheimaguð nam til sín Próserpínu 'Perse-
fóne) dóttur Seresar (Demeter) korngyðju, og varð hún eigin-
kona hans og drottníng yflr dánarheimi. Hafði hann samþykki
Júpiters (Seifs) til þess ráðahags, og tók hann Próserpínu brott-
námi eitt sinn um vortíma, á velli nokkrum fögrum, er hún var
að lesa sér blóm og knýta blómkerfl með öðrum gyðjum. lags-
systrum sínum. Sá atburður varð í fjærveru Seresar, og heyrði
hún aðeins áugistarhljóð dóttur sinnar, en vissi eigi hvað henni
var orðið. Fór hún þá harmþrúngin um víða veröld og leitaði
Próserpínu hvervetna. Sólarguðinn (Helíos) sagði henni af
brottnáminu, því hann einn hafði séð það. Varð Seres þá stor-
lega reið Jdpíter og sté eigi fæti sínum á Olymp, en haíðist
við á jarðríki. Lét hún hallæri koma yflr jörðina og kornbrest svo
mikinn að til vandræða horfði; leitaði Júpíter þá sætta við hana,
en hún lét þess engan kost, nema hún fengi aptur dóttur siria,
og varð svo að vera; sótti Hermes Próserpínu til undirheima,