Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 176
176
Löngun.
Aldinfjöldin fagurglda
Fram tír dökku laufi brýzt,
Hvaí) sem þar af grund má gróa
Getur enginn vetur níst.
Yndi mun þar efst af) gánga
Eilíft gia&a sólskin viö,
Svalt þar leikur lopt um vánga,
Lífgar, hressir, veitir í'rib,
En mér straumur varnar ví&ur.
Yobagrimmur heptir leif),
Hrannir ólmast, hylur sýfiur,
Hroll rnér auka vötnin breif).
Vakka sé eg valtan nökkva,
Vantar ferjumanninn þó,
Ekkert hik, — í stafn skal stökkva,
Styrkur himna seglin bjó.
Von skal treysta, vogun beita,
Veö af guöum fást ei kann,
Undur má þér aöeins fleyta
IJndraláös í fagurt rann.
6.
Meyjan af ókunna landinu.
í dal þar hjaröfólk örsnautt undi,
Kom alla tíma vors meö þey, —
þá fuglar kváfm fyrst í lundi, —
Ein frífi og undursamleg mey.
I vordal þeim htín var ei borin,
Menn vissu ei hvaöan kom htín af),