Ný félagsrit - 01.01.1871, Síða 182
182
Hæ8t»rétt»rdóm»r.
Um hinn kærha Jón Jónsson er J>a& sannab meb
játníngu sjálfs hans og öbrum skýrteinum, er fram hafa
komiö í málinu, ab hann hefír um veturnætur haustib
1859 á heimieib austur yfir Fjall úr Hafnarfirbi stolib
litföróttum hesti, 11 ára gömlum, metnum á 12 rdl. frá
bóndanum þorsteini Halldórssyni í Rábager&i á Alptanesi,
og auk þess frá bóndanum þorsteini þorsteinssyni á Hóimi
2 ám og lérepstnærpilsi í grennd vib bæinn, og er hvort-
tveggja virt á 7 rdl. 48 sk.
Meb því ab hegníng sú, er héraösdómarinn heíir
dæmt kær&a í, sem kominn er yfir lögaldur sakamanna,
og hefur ekki ábur verib kær&ur e&a dæmdur fyrir laga-
brot, vir&ist hæfilega ákve&in samkvæmt tilsk. 11. Apr.
1840 § 6 (sbr. 24. Jan. 1838), einkum er teki& er tiilit til
þess, a& kærfei er bláfátækur og hefir játa& brot sitt
hreinskilnislega, en hefir ávallt sagt svo frá, a& þorsteinn
Sigur&sson, sem líka er kær&ur, hatí hvatt sig til a& stela
hestinum, á héra&sdómurinn óraska&ur a& standa, bæ&i a&
því er snertir hegnínguna, ska&abætur og borgun máls-
kostua&arins.
Um samkær&a þorstein Sigur&sson, sem einnig er
koininn yfir lögaldur sakamanna og hefir eigi á&ur verife
kær&ur e&a dæmdur fyrir neitt lagabrot, hefir Jón Jóns-
son a& vísu stö&uglega borife fram, afe hann hafi hvatt
sig til a& stela hestinuin, og sömulei&is hjálpafe sér til a&
slátra þessum 2 ám, er hann stal á Hólmi; auk þess er
frambur&ur þorsteins í ýmsum atri&um mjög tortryggilegur
og ósennilegur; eu í þessurn atri&um vir&ist þó eigi geta
falist nægileg vissa fyrir a& kær&i sé sekur ura brot þa&,
er hann er sóktur um, og a& yfir honum verfci kve&inn
upp áfellisdómur gegn stö&ugri neitun hans, og skal hann
þessvegna dæma sýknan í þessari grein af kæru sækjanda
í máli þessu.