Ný félagsrit - 01.01.1871, Page 183
Hæst&réttardómar.
183
í annan sta& er þa& sannab af játníngu sjálfs hans
og öSrum sakargögnum, ab hann heflr fyrir nokkrum
árum síban stolii) tré frá Siguröi bönda Sigurbssyni á
Loptsstöbum, er meta má á 2 rdl., þar sem kær&a og
þeirn, er stolifc var frá, kom saman um, aí> fyrnefndi
skyldi grei&a greinda upphæb fyrir tréb, og virbist hegn-
íng sú bæfiieg, er hérabsdómarinn hefir dæmt hann í, sam-
kvæmt tilsk. 1). April 1840 § 1.
Aukaréttardómur Arnessýslu
(12. Mai 1860).
Hinn kærbi Jón .Jónsson á Hæríngsstabahjáleign á
ab sæta þriggja ára betrunarhússvinnu, og greiba þ>or-
steini Halldórssyni í Rábagerbi 12 rdl. og þorsteini þor-
steinssyni á Hólmi 7 rdl. 48 sk. þorsteinn Sigurbsson á
Vatnsnesi á ab hýbast 10 vandarhöggum, en vera sýkn
af kæru hins opinbera ab öbru leyti. Dóminum skal full-
nægja samkvæmt nákvæmari rábstöfun háyfirvaldsins undir
abför ab lögum.
Dómur yfirdómsins á Islandi
(18. Marts 1861).
Hérabsdómurinn á óraskabur ab standa. I málaflutn-
íngslaun vib yfirdóminn skulu hinir kærbu Jón Jónsson
og þorsteinn Sigurbsson greiba sækjanda, málaflutníngs-
manni Johnsen 6 ríkisdali, einn fyrir bába og bábir fyrir
einn (in solidum) og sömuleibis 5 rdl. til verjenda, mála-
flutníngsm. J. Gubmundssonar og organista P. Gubjohnsens,
hvors um sig. þab sem þeim gjörist ab greiba skal goldib
innan 8 vikna frá lögiegri birtíng dómsins og dóminum
ab öbru leyti ab fullnægja undir abför ab lögum.