Ný sumargjöf - 01.01.1859, Side 13

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Side 13
13 hana á fætur. „hvað hefur yður viljað til?“ ]>egarLitte- garde var sezt í sæti, sagði hún honum, hvernig komið var, og hversu svívirðilega sakargipt Jakob greifi hefði borið á sig fyrir dúmnum í Basel. til þess að fyrra sjálfan sig grunsemd um víg bróður síns, hversu fregnin um þetta hefði orðið föður hennar að bana, og hversu bræður hennar í stað þess að hlýða á það, er hún gat fært sjer til rjettlætingar, hefðu misþyrmt sjer hræðilega og loksins rekið sig burt úr höllinni, einsog hún hefði drýgt hið mesta ódæði. Beiddi hún Friðrek að koma sjer til Basel með sæmilegri fylgd, og vísa sjer á einhvern lögfróðan mann. sem gæti dugað sjer með hyggileguin ráðum, þegar hún ætti að ganga fyrir hinn keisaralega dóm. Kvaðst hún eigi hafa átt sjer slíkrar ákæru von af Jakobi greifa, heldur enn manni, sem aldrei hefði komið fyrir augu hennar. og ætíð hafa haft andstyggð á honuin, bæði af því hann var rnanna ljótastur og hafði á sjer mesta óorð. Hún sagðist og hafa tekið öllu kurteisis hjali hans með fæð og fyrirlitningu, þegar hann seinast umliðið sumar hefði farið fram á slíkt. „jþetta er mjer nóg, ástkæra Littegarde!“ inælti Fridrek um leið og hann tók um hönd hennar og kyssti á liana, „eyðið engum orðum til að verja sakleysi yðar! 1 brjósti mínu talar guðleg rödd yðar máli, betur enn sjálfar þjer og betur enn allar lögmætar rök- semdir, sein þjer kunnið að tínasainan og leggja fyrir dóm. Með því nú bræður yðar hafa af rangsleitni og ódrenglyndi yfirgefið yður, þá leyfið mjer að vera vinur yðar og bróðir og unnið mjer þeirrar sæmdar, að verja mál yðar. Skal eg rjetta svo yðvarn hlut, að sætnd yðar standi llekklaus og óskert sem áður fyrir dómnum í Basel og fyrir dómi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.