Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 28

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 28
28 okkar skulum við kjósa það, sem skynsamlegast og skil- janlegast er, og trúum því heldur, að þú sjert saklaus enn að eg hafi beðið ósigur. Guð minn! herra lffs míns!“ mælti hann ennfremur og hjelt höndum fyrir andlit sjer, „varð- veit þú sál mína frá örvæntingu. Svo sannarlega sem eg vil sáluhólpinn verða, hygg eg að eg sje ósigraður af sverði fjandmanns míns, fyrst eg, sem lá flatur undir dupti fóta hans, er nú upprisinn til lífs. Hlýtur hin æzta guðlega speki að birta sannleikann undireins og menn ákalla hana? Littegarde!“ sagði hann að endingu og hjelt fast um hendi hennar „lítum í lífi okkar til dauðans og í dauða okkar til eylífðarinnar, og fulltreystum því, að sannleikurinn komi í Ijós fyrir einvígi það, er eg háði þín vegna.“ 1 því hann mælti þetta kom hallargrejfinn inn; sagði hann frú Helenu, er sat harmþrungin við borð eitt, að slík geðshræring mundi spilla heilsu sonar hennar; fór Fridrek þá fyrir bæn hennar og systra sinna aptur til fangelsis síns með þeim. og þókti honum þá sem hann hefði bæði huggað og huggazt. Um þessar mundir hafði dómurinn í Basel höfðað mál á móti Fridreki Trótu og frú Littegarde fyrir það, að þau hefðu níðst á hinum guðlega dómi. Voru þau bæði dæmd til hins háðuglega dauða að brennast á báli, á sjálfum hólmgöngustaðnuin; voru ráðherrar sendir til að birta þeim dóm þenna og mundi dómnum þegar hafa verið fullnægt, hefði keisarinn ekki ásett sjer að láta Jakob greifa Rauðskegg vera við líflát þeirra, því hann trúði honum illa. En þó undarlegt væri, lá greifinn ennþá veikur af hinni litlu skeinu, er Fridrek Tróta hafði komið á hann, fyrst þegar einvígið hófst. Voru vessarnir í líkama hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.