Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 46

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 46
46 segja honum upp þjónustu sinni, ef hann ekki gerði sjer það uppskátt. J>á svaraði Djöfullinn loksins: „Eg hata krossinn: A slíkan kross var einusinni hengdurvKristur nokkur, sem er hinn versti óvinur minn og leikur opt illa á mig. Legg eg því á flótta í hvert skipti sem eg sje krossinn og er mjer það ekki sjálfrátt, “ Tók þá Repróbus þannig til orða: „Eg sje glöggt, að eg hef villzt á þjer, því eg hugði þig mestan og voldugastan allra konunga. En ef þú ert svo hræddur við kross- inn Krists, hversu iniklu máttugri og voldugri, enn þú hlýtur þá Kristur sjálfur að vera? Farðu vel! hjeðanaf þjóna eg engum öðrum enn Kristi konungi.“ J>á hóf Repróbus aptur göngu sína og leitaði að drottni vorum Kristi utn víða veröld. Og er hann Iengi hafði villzt, hitti hann guðhræddan einsetumann, sem fræddi hann um Jesum Krist, inátt hans og veldi. Hlýddi Repróbus á hann með guðrækni og mælti sfðan: „Allt þetta geðjast mjer vel. Eg er fús að þjóna þessum mikla og volduga herra meðan eg Iifi, en eigi veit eg, hvernig eg á að fara að því.“ Svaraði þá einsetumað- urinn : „J>að er drottni vorum þóknanlegt, að menn leggi á sig meinlæti og krossfesti holdið. J>ú verður því að temja þjer föstur.“ „Eg hlýt að eta, þegar eg er hung- raður,“ mælti Repróbus. „og get eg ekki lialdið þetta bodorð; nefndu tnjer annað.“ „Drottinn hefur lagt rfkt á við oss,“ sagði einsetumaðurinn, „að vjer skyldum vaka.“ „Eg verð að sofa þegar eg er þreyttur,“ sva- raði Repróbus, ,.og get eg ekki haldið þetta boðorð. Nefndu mjer annað.“ Leggðu stund á bænir,“ inælti einsetumaðurinn. J>á svaraði Repróbus: „Hvernig á eg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.