Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 62

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 62
62 Meðan jurtin er ný og fersk er hún þvínær bragðlaus og þeilaus. þegar það nú er athugað, að jurt þessi ber ekki ætilegan ávöxt, og þess er gætt, að hvorki rótin nje aðrir partar hennar eru fallnir til neyzlu, að því fer i'jærri, að hún sje fögur eða ilmandi, heldur þeíill og bragðvond, að hún veldur klýu, uppköstum og höfuð- svíma ef henni er rennt niður, og getur jafnvel orðið banvæn, ef neytt er af henni til muna — þá skyldu menn eigi ætla, að hún yrði svo mikils metin, nema ef til vill einsog annað læknismeðal. Sízt mundi nokkur hafa sjeð það fyrir, að svo mikil stund mundi verða lögð á að rækta hana, og verka, að margar þúsundir manna myndu starfa að því, og margar milidnir manna neyta hennar. j>að hefur reynzt á tóbakinu, sem opt. reynistá mönnum. að þeir komasttil virðingar og metorða, sem menn sízt skyldu ætla. |>egar Spánverjar komu til Vesturheims, hittu þcir jurt þessa fyrir, og stendur í helztu ferðabókum þeirra, að innbúarnir hafi notað hana einsog græðslumeðal við sár; þess er og getið, að heldri menn við hirðina í Mexikó hafi þá reykt vindla. j>egar Englendingar stofn- uða nýlendur í Norðurameríku var það einnig siður innbúanna þar. f>að er svo að sjá sem Norðurálfubúar hafi fyrst kynnzt tóbakinu á Antillaeyuin; því nafnið ,,tobako“ er haytiskt og merkir eginlega pípuna, sem reykt er gegnum, en ekki jurtina sjálfa. A inexikanska tungu nefnist jurtin ,,yetl:t og áPerúmanna máli „sayri.“ Hitt er misskilningur, að nafnið sje kennt við eyna Tabagó.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.