Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 65

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 65
65 má af því, að hann bannaði tóbaksræktun á Englandi, þá var ritið fremur sprottið af konunglegri fyndni enn fullri alvöru. Enda er fyrirsögn ritsins svo látandi: ..Konunglegt gamanrit um ranga nautn tóbaksins (Lusus regius de abusu tabaci). Nokkrir Jesámenn á Pólina- landi hröktu rit þetta í fullri alvöru ineð öðru riti, er þeir kölludu: Antimisocapnus. |>að má nærri geta, að menn slóu skollaeyrunum við prjedikun Jakobs konungs. Tóbaksreykingar föru mjög í vöxt á Englandi og rjenuðu fyrst nokkuð seinast á átjándu öld, því þá þókti heldra fólki heldur dónalegt að reykja tóbak og fór því að taka í nefið. Raphael nokkur Thoríus orkti lofkvæði tóbakinu til dýrðar, og um sama leyti setti tírban páfi 8di hvcrn þann útaf sakramentinu, sem tók í nefið í kyrkjunni. það flýtti einna mest fyrir útbreiðslu tóbaksins, að svo hægt var að rækta það þvínær hvervetna, hvernig sem loptslagið var, og leið þvf ekki á löngu að tóbaks- jurtin var ræktuð í öllum löndum Norðurálfunnar, Asíu og Afríku. En þá var forboð lagt á ræktun tóbaksins eða hún var mjög svo takmörkuð. |>ví með því neyzla þess fór í vöxt, þókti stjórnendum tilhlýðilegt að láta ríkissjóðinn græða á henni. þannig var tóbaksverzlun dregin undir landsstjórn og tóbakið selt dýru verði. Varð þá annaðhvort að banna tóbaksræktun eða leyfa liana því að eins, að tóbakið yrði selt fyrir lítið í'ast ákveðið verð. |>annig hefur til skamms tíma verið ástatt á eynni Kúba og í Mexicó og eru bæði þau Iönd afbragðsvel fallin til tóbaksræktar. Er þar ekki leyft að rækta tóbak nema á einstöku stöðum og er Ný Sumargjöf 1859. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.