Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 91

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Síða 91
91 Kúla ein eða ör, sem gekk innuin hanzka Jóhanns Jústiníanís olli því, að Mikligarður vannst svo fljótt. þegar hann sá blóðið og kenndi sársaukans fjellzt honum hugur, en hann var með framgöngu sinni og fyrir- hyggju hinn öflugasti múr borgarinnar. Gekk hann þá burt til að Ieita sáralæknis, en hinn óþreytandi keisari sá, er hann flýði og kallaði til hans: „fjer eruð lítt særður; háskinn vofir yfir: allt er komið undir yðar nærveru; og hvert ætlið þjer að flýa.“ „Sömu leið,“ svaraði hann felmtraður, „sem guð hefur greitt Tyrkjum,“ Að því mæltu hljóp hann í skyndi innum eitt af skörðuin þeim, er brotin voru í innra vegginn. Með þessari lítilmennsku flekkaði hann heiður hinnar herfrægu æfi sinnar, og hina fáu daga sem hann lifði eptir í Galata særðist hann bæði af yðrun sjálfs síns og ámælum annara. Mestur liluti hins vallenzka hjálp- arliðs gerði að hans dæmi, og tók vörnin að linast, en atsóknin harðnaði hálfu meir. Tyrkir voru fimmtíu. og ef til vill hundrað sinnum liðsterkari enn hinir kristnu; fallbissu skotin umturnuðu hinuin tvöfalda borgarvegg; voru margir staðir hægir aðgöngu eða illa varðir, sem vænta mátti á * nokkurra mílna svæði, og þurfti þó ekki meira enn að áhlaupsmenn kæinust inn í borgina á einum stað til þess, að hún ynnist gjörsainlega. Hinn fyrsti, sem varð maklegur verð- launanna af soldáni, var Janitscharinn Hassan, mikill sem jötun og hinn rainmasti að afli. Klifraðist hann uppá ytri vegginn með sverð í annari hendi, en hjelt fyri sjer búklara með hinni. Af hinuin þrjátíu Janitschörum, er þreyttu kappleik þenna með honum, fjellu átján.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.