Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 94

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Blaðsíða 94
94 garður víðáttumikill, að harmafrjett þessi var alllengi að berast til hinna fjærlægari parta borgarinnar. Hefur borgarmönnum víst ekki orðið svefnsamt um nóttina eða morguninn, er skothrfðin dundi og bardaginn gcysaði, og ekki munu Janitscharar hafa vakið margar grískar konur af værum blundi. En er menn höfðu sannfrjett ólánið, urðu húsin og klaustrin undir eins auð af mönnum; flykktust hinir hræddu innbúar saman í strætunum líkt og hjarðir felmtraðra dýra, einsog þeir væru nokkru efldari fyrir það, að hugleysi svo margra manna kom saman, og voru þeir svo einfaldir að hugsa, að hinn einstaki væri óhultur og ósýnilegur innanum svo mikinn manngrúa. Drifu þeir hvaðanæfa úr borginni og þustu inn í Sofíu kyrkju, og á svipstundu fylltist hún fjölda feðra. kvongaðra inanna, kvenna, barna og guðhræddra meya, og var hleypt slagbröndum fyrir dyrnar að innanverðu. Treystu menn spádómi nokkrum, er heyrzt hafði, að einhverntíma mundu Tyrkir komast inn í Miklagarð og elta hið rómverska lið allt að styttu Konstantíns, er stóð fyrir framan Sofiu kyrkju, en ekki lengra, því þá mundi engill stíga ofanaf hiinni með sverð í hendi, og fá rfkið með hinu himneska sverði í hendur fátæks manns, er sæti við fót styttunnar, og segja: „Tak við sverði þessu og hefndu þjóðar drottins." En þegar Tvrkir heyrðu orð þessi, myndu þeir undir- eins flýa, og Rómverjar hrekja þá úr hinum vestlægu löndum, og úr Asíu hinni minni, allt að endimörkum Persalands. Meðan þeir nú biðu hins seinláta engils, voru kyrkjudyrnar brotnar upp með öxum, og með því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.