Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 108

Ný sumargjöf - 01.01.1859, Page 108
108 ^Astkæru bræður og landar! nú er sá dagur að hendi kominn, að þjer eigið að sýna augum alls heims, hvað þjer haíið numið í svo mörgum orrustum og leiðangrum, sem vjer höfum átt í. Fjandmenn þeir, er vjer svo lengi höfum sókzt til fundar við, standa nú beint framnii fyrir oss, hvorki víggyrtir á háum, ógengum hæðum nje heldur bakvið örugg virki, heldur á jafnsljettu og eiga ekki meiri hagsmunum að fagna cnn vjer. Vitið þjer, hversu gætilega þeir hafa sneytt hjá oss að undanförnu. Nú þótt þeir í dag haíi breytt ráðlagi sínu um þetta, þá hefur þeim samt eigi snúizt hugur. {>eir hræðast oss jafnt sem fyrr, og þvíaðeins láta þeir staðar numið, að nauðsyn dregur til. Fram því til bardaga, fyrir konung og fósturjörð, fyrir drengskap og frelsi, fyrir tímanlega velgengni og eylífa sælu. En ef þjer — því afstýri guð enn hæzti! — bíðið ósigur í þetta sinn, þá segi eg yður fyrir fullt og fast, að fokið er í öll skjól og engin viðreisnar von og ekki eitt bein af vorum beinum mun hvfla í skauti fósturjarðarinnar. Eg veit að þjer eruð búnir til að ganga með mjer í dauðann fyrir vort heilaga málefni “ Æpti þá liðiö gleði ópi og rómaði vel orð hans, en hann reið til hins vinstra fylkingararins og ávarpaði f>jóðverja þannig: „f>jer einlægu bræður mfnir og fjelagar! eg bið yður og áminni fyrir kristilega samvizku yðar, fyrir sæmd yðar, fyrir yðar tímanlegu og eylífu velferð, gerið í dag skyldu yðar og gætið þess, að undir því er komið frelsi vort, fjör og velmegun, já! ennfremur vor heilaga trúarjátning. Fyrir einu ári síðan unnuð þjer með hreysti yðvarri frægan sigur yfir hinum gamla Tilly og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.