Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 41

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 41
41 teymi hana inn í útlendan málþvættíng; þar koma fyrir orð yfir útlenda hluti, sem mörgum mundi hafa orðið örðugt að finna, en sem hér berast svo náttúrlega fram í straumi ræðunnar að vér könnumst við þau og tökum þeim eins og vér hefðum heyrt þau lengi; þar er ekki verið að stagast á eintómum »eigi« og slíkum orðum, sem menn halda að endilega eigi að brúkast af því þeir hafa dottið ofan á þau í einhverjum fornritum. Hvað efni þess háttar bóka snertir, þá er enginn efi á að menn yrði að vekjast við það, ef þeir fá að sjá bækurnar og gefa sér tómstund til að lesa þær, en oss grunar, að fáir hafi því miður gert það. Bn þar sem í Norðanfara stóð einusinni um »hið hljómmikla mál« Jóns Sigurðssonar, þá er það »hljómmikið slúður« úr Norðan- fara, því Jón Sigurðsson ritar blátt áfram, en hann mun aldrei hafa lagt sig eptir að rita »hljómmikið mál«, þó hann opt komi með »hljómmikil orð.« Önnur útgáfa af »Snót« korn út 1865. Slík kvæðasöfn eru bæði þarfleg og skemtileg, og hafa útgefendurnir getið þess í formálanum; þegar vér þess vegna segjum meiníngu vora af alvöru um bókina, þá ætlum vér ekki þar með að reyna til að koma henni út úr húsi hjá mönnum, því út- gefendurnir eiga þvert á móti miklav þakkir skilið fyrir að hafa gefið út íslendskt kvæðasafn, og það því fremur, sem Snót í raun réttri inniheldur mörg góð og fögur kvæði og sum jafnvel lítt eða ekki aðgengileg og sjaldgæf, svo al- menníngur hefði ef til vill naumast fengið að sjá þau annars, og þau hefðu getað gleymst eða týnst. En oss finnst að slíkt safn hefði annaðhvort átt að innihalda eingaungu ver- ulega skáldleg kvæði, eða þá, ef lausavísur og tómar rím- þulur (eins og er t. a m. »Samhendur«, bls. 299, eða »Yngisfólkið«, bls. 370) eiga að álítast óumflvjanlegar, að slíkt þá hefði átt að vera sér eða aptantil í bókinni. Bn það getur raunar verið miklum vanda bundið, að greina skáldmæli í sundur; hugmynd skáldskaparins er svo víð og stórfeld, að jafnvel hroðaleg klámvísa getur verið meinskáld-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.