Gefn - 01.01.1873, Side 26

Gefn - 01.01.1873, Side 26
26 eða snjóa í Noregi og hversu kalt sem á Finnmörk er og Hálogalandi, og þó í Noregi héti »Ryðjökull« og kannske fleirum slíkum nöfnum, eða þó aldrei nema þar sé jöklar. í sögum kemur fyrir »að gánga á jökla«, um þá sem voru í óbvgðum. og vér megum þar ekki gleyma því, að það er ætíð ímyndað, en ekki verulegur sannleikur; í Flóamanna- sögu 23: »þeir fóru allir á jökla«; íHálfdánar sögu Brönu- fóstra4: »Einn dag gekkHálfdán einn á jökla at afla fánga«; sst. 6: »fóru þeir á jökla hvern dag«; í þætti af Jökli Búasyni 2: »skulum við Úlfr gánga tveir á jökla«, líkt og að »gánga um fjörur« í Gríms sögu loðinkinna 2 (sbr. Isl. fjóðsögur II 321); en þessi hugmynd á ekki við Noreg, heldur miklu fremur við Hellulands óbygðir og Grænland, þar sem Íslendíngar áttu þá heima og ímynduðu sér mörg undur og mikinn tröllskap. — Sá sem ort hefir Völuspá, og þeir sem hafa ort allt sem henni er skylt, hljóta að hafa séð eldgos; en að þetta gat hvergi verið á Norðurlöndum nema á Islandi, vita allir; og fyrsta Heklugosið varð ein- mitt um það leyti sem Sæmundur kom heim frá útlöndum; þjóðsögurnar kenna honum og um Heklu-eld, og sú trú er án efa allt í frá hans dögum (sbr. söguna um kistilinn í ísl. þjóðs. I, 487); en hversu vel menn vissu, að jarðeldar eru hvergi i Norðurálfunni nema á íslandi og Italíu. má sjá af leiðarbók Nikolas ábóta (sem Werlauff gaf út. og kallaði »Symbolae ad geographiam medii aevi,« bls. 27), þar stendur: »þar (á Sikiley) er jarðeldr ok vötn vellandi sem á Islandi«; og í Guðmundar sögu talar Arngrímur ábóti einnig um þessa náttúra landsins svo sem einkennilega (Biskupasögur 2, 5). — þ>ar sem í Völuspá 62 stendur: »muuu ósánir akrar vaxa, þá er þetta líka íslendskt, því í fornöld sáðu menn korni, eins og öllum er kunnugt af Njálu; og miklu síðar, á sextándu öld, »frjófgaðist kornakur sjálf- vaxinn« á Hrauni (Safn til sögu Isl. I, 675).' |>ar á móti er óvíst, hvort »hvera lundr« (Völuspá 39) eigi að líta til hvera eða vellandi vatna (sem nóg er af í Biskupstúngum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Gefn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.