Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 39

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 39
39 verið kallað; sömuleiðis sést fátíekt vors auma og foraktau- lega móðurmáls á því að lOda apríl kemur »Samlaget« með »Samlagets« dýrð á aldönskum kalmúkksfrakka frá Ússeröð þar sem er sú sterkasta klæðasmiðja í heiminum, en ógjörn- íngur hefir þókt að hugsa að til væri orðmynd sem héti »Samlagið« og »Samlagsins« — svo auðug er íslendskan ekki. »Svo framt« (9. Marz 1872) höfum vér ímvndað oss að væri »ef« á íslendsku, en liklega er meiri kraptur í þessum tveim orðum, eins og líka tveir eru fleiri og sterkari en einn, og það því fremur sem »ef« er ekki nema tveir stafir. — J>aö er líka galli á blaðinu, að dómaskjöl eru þar því nær ætíð svo stirðlega samin eða þýdd (því líklega munu flest þeirra vera upphaflega samin á dönsku), að ekki er unnt að skilja þau nema með sérlegri yfirlegu; en menn eiga rétt á að heimta, að allt sé svo óbrotið og skiljanlega ritað, að það sé almenníngi aðgengilegt »án ómaks eða fyrirhafnar.« Fleira hirðum vér ekki að telja, en óskandi væri, að blaðamennirnir vildu gæta þess, að ef þeir ekki gæta málsins og vernda það, þá gefa þeir þarmeð höggstað á þjóðerninu, sem ekki er hægt að skýla aptur, ef til vill. þeir hafa mest tækifæri til af öllum mönnum að láta alltaf heyra til sín, og með því hafa þeir einna mest og jöfnust áhrif á þjóðina. Vér þykjumst varla þurfa að minna á það, að fornritin og fornöld vor er sá hinn einasti óyggjandi grundvöllur, sem vér eigum að byggja á, sem hér segir: Er það ei enn hin sama sól sem að á gyltum hjálmum skein, er Óðinn hjörva galdur gól, og gunnar logi nísti bein? Er það ei enn hinn sami sjór, sem að Hrínghorna í faðmi bar, og flutti Baldur feiknastór fram um grátsollnar öldurnar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.