Gefn - 01.01.1873, Síða 99

Gefn - 01.01.1873, Síða 99
99 Abailarð stofnaði skóla bjá París, og þángað flyktust menn að honum hvaðanæfa; hann götvaði upp hverja mótsögnina af annari í bókum kirkjunnar og þrumaði hlífðarlaust á móti kirkjufeðrunum. Hann var fyrst lærisveinn Yilhjálms af Champeaux, sem stofnaði háskólann í París, en óx bráðum svo yfir höfuð Vilhjálmi, að hann þrumaði hann niður með mælsku, lærdómi og dirfsku; hann lagði hann svo í einelti með »dispútazíum«, og beitti öllum vopnum, skarpleika, hártogunum og drambi, að Vilhjálmur, sem var haldinn hinn mesti »dialecticus« allra manna. lagði niður kennsluna. J>etta var orsökin til yfirgángs Abailarðs, er hann hlóð slíkum dreka. og þótti sér nú ekkert ófært. Fúlbertus kanúki fékk Abailarð til að kenna frændkonu sinni Helóisu, og af þess- ari kennslu er Abailarð orðinn alkunnur og hafa margar skáldsögur verið ortar um þau. Hann var manna fríðastur sýnum og úthúinn öllu því sem mann mátti prýða; Helóisa var fögur og gáfuð, og nú feldu þau ástarhug hvort til annars, Abailarð og Helóisa. J>au létu gefa sig saman á laun, og nú fór svo, að Helóisa varð ólétt af völdum Abailarðs, en neitaði fastlega að hún væri hans kona; átti hún þúngum álögum að sæta af öllum ættíngjum sínum. Af þessum orsökum flúði Abailarð á burt með Helóisu og kom henui í nunnusetur; en Fúlbertus varð fokvondur, lét taka Abailarð og gelda. Abailarð gjörðist þá múnkur og ætlaði að hætta allri kennslu, fyrir sakir harms og reiði, en hafði engan frið fyrir hinum fyrri lærisveinum sínum og varð að taka til kennslunnar að nýju. En hann gjörði háð að ýmsu í kirkjulærdómunum og var nokkuð keskinn í orði, og nú var hann dæmdur til að brenna kennslubók sína á báli og að setjast í klausturvarðhald. Aptur komst hann samt þaðan og götvaði upp nýja villu; þá gerðu múnkar aðsúg að honum, og hlaut hann að flýja í skóg nokkurn og ætlaði að verða þar einsetumaður; en múgur og margmenni streymdi til hans aptur og neyddi hann til að halda fyrir- lestra, og leið ekki á laungu, áður þar komst upp mikið 7*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.