Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 94

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 94
94 reiðubúinn, en holdið er veikt«, og vitið getur verið mikið, en viljinn lítill. Vizkan, sem ekki viU þvðast viljann, sem er stýrið, hún vill alltaf leita hærra og hærra (NB. það er ekki guðs vizka, sem hér ræðir um), og hún hefir laungun eptir að komast eptir uppruna alls, sem er guð, en af því hún er ekki einhlít, en viil vera einhlít, þá lendir hún í höndum ófullkomlegleikans og afkvæmi hennar hlýtur að bera keim af því (npouvstxos). J>að má nærri geta, að þegar menn hugsa um guð sem skapara heimsins, þá er ekki hægt að hugsa sér hann lausan við heiminn; en í kenníngum Gnostikanna kemur guð alltaf fram sem skapari, af því Gnosticismus er ekkert annað en leitan eptir uppruna hlutanna. Hér sveiflast menn þá óum- flýjanlega inn í náttúrufræðina, sem hefir orðið mörgum guðfræðíngi til falls, af því þeir þekkja sjaldan mikið til hennar. En á tímum Gnostikanna var náttúrufræðin mest- megnis sama sem trúin, o: sköpunarfræði, eins og á tímum elztu heimsspekíngaskóla Grikkja; þeir fóru einmitt þángað sem engum er ætlað, en hlupu yfir allt sem er á milli uppruna heimsins og mannsins, og það er mikið, því það er ekki hálftæmt enn í dag; Aristoteles lá í dái þángað til seint á 12. öld, þegar trúarheimsspekin tók að magnast; og Galenusi lækni (á 2. öld e. Kr.) var enginn gaumur gefinn. |>ess ber og að geta, að þetta voru heiðnir rithöfundar, en allir vita, hversu þverhnýpt trúin tók fyrst fyrir allar kenn- íngar og rit heiðinna manna. Aðalatriðið í skoðunum Gnostikanna er það, að þeir gátu ekki ímyndað sér, að algóður guð hefði skapað svo tvískipta tilveru, eins og heimurinn er, og þetta kemur glöggast fram hjá Marcion. En það er einnig hjá öllnm hinum, því með því að kenna »frumljós«, »hinn ónefnanlega« o. s. fr., þá vildu þeir ekkert annað en það, að koma guði sem lengst frá heiminum, svo að hann mætti vera öldúngis hreinn af synd og illsku heimsins. |>eir gleymdu gjör- samlega frelsi mannsins eða sáu ekki, að hið illa leiðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.