Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 63

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 63
þekkir hann. Heldur ekki er það nein vísindagrein, að þýða ritnínguna, því í fyrsta lagi er ritníngin öllum gefin jafnt, en allir geta ekki lesið og skilja heldur ekki allt það sem »guðfræðíngarnir« rita um hana; og í öðru lagi er það venja guðíræðínganna, en enginn réttur, að þýða hana, og að koma sér aldrei saman um margt í henni. En menn skulu ekki ímynda sér, að lærdómur guðfræðínganna um ritnínguna sé meiri eða sannari en annara manna, því það er ekki það orð í heiminum talað, sem ekki má þýða á marga vegu og verða tvíeggjað sverð, ef menn vilja svo. Guðfræðíngarnir koma mönnum ekki nær guði, heldur fjær honum, ef nokkuð er, því af skoðuninni kemur efinn, en efinn er rót trúarleysisins. Hin sanna guðfræði er ekki það, að skilja grisku, eða Clausen og Baur og þess konar rusl; en hún er það, að lifa siðferðislega og réttvíslega í heimi þessum; liún er það, að tilbiðja guð, en menn til- biðja ekki guð með því að lesa Clausens Hermeneutik eða Marteusens Dogmatik, heldur leiðast menu á því í freist- íngar og snörur, með því þeir sem þannig lifa, ímynda sér að þeir geti handsamað guð og skilið haun betur en aðrir, en þó gera þeir ekkert annað með þessu, en fyrirlíta guð og saurga helgidóm hans. [>að sem menn kalla guðfræði, ætti miklu heldur að heita mannfræði, því það er ekkert annað en um samband mannsins við hið heilaga, og sam- band mannanna sín á milli, sem er byggt á réttvísi og góðum siðum. f>etta er og hið sama, sem menn kalla að nokkru leyti sálarfræði — það er vísindagrein, sem ekki er til nema í höfðum sálarfræðínga og guðfræðínga. Heimsspekin er engin vísindagrein, því hún innifelur öll vísindi og alla fræði, eins og nafn hennar sýnir. Guð- fræði og heimsspeki eru hvor í annari. Margir hafa þá skoðun, að öfl og viðburðir náttúrunnar hafi leitt af sér guðafræðina (mythologiu), með því að menn hafi ekki getað gert sér grein fyrir þessum hlutum og ímyndað sér þannig æðri verur en menn eru; þannig er goða-trúin upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.