Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 52

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 52
52 af náttúrunni. Hverr kendi Snorra Sturlusyni og öðrum sögumönnum að rita? Hverr kendi skáldunum að yrkja? Hverr kendi Einari Asmundssyni að rita betur en flestir skólagengnir menn? Eða hverr hefir kennt enum íslendsku eldri prestum frá Bessastaða skóla, eða bændum? Enginn. Móðurmálið er sérhverjum manni meðfætt, og það verður ekki lært, þó það megi fegra það og leiðbeina smekknum; en þessi fegran og leiðbeiníng verður ekki með lærdómi eða skólagaungum, heldur verður hún á allt annan hátt; hún kemur sjálfkrafa af lestri, af tilfinníngu og náttúrugáf- um sér hvers manns, og af lyst og laungun eptir að láta andann neyta sem best ennar guðdómlegu ástgjafar. Vér vitum vel hvernig þessu heíir verið varið hjá oss um ald- irnar; Ari fróði ritaði fyrstur manna sagnafræði á vora túngu; hver kendi honum að rita? enginn, en hann hefir lesið latínskar bækur og lagað þar eptir stílinn, og ritað hugsanirnar og málið eptir því sem það féll af sjálfu sér, og þannig hafa ailir hinir farið að, nema hvað enum seinni mönnum gat orðið léttara fyrir að rita, eptir að enir eldri voru búnir að ryðja brautina, því hverr hefir lesið annars verk, og enir ýngri menn alltaf rit enna eldri, en um kenn- slu í móðurmálinu var aldrei neitt að tala. — A bls. 9 talar höfundurinn um hverjar túngur vér ættum helst að nema, og mælir fram með enskunni, sem án efa mun vera rétt, þó þjóðverska ekki ætti að vera undan þegin, því hún er í raun réttri enn skyldari túngu vorri en enskan, sem er full af latínskum og griskum orðmyndum; höfundurinn hefir líklega einkum haft verzlunina fyrir augum og útlenda menn, sem helst koma frá Englandi, og er sjálfsagt að- svo er rétt hugsað; en í þjóðverskum bókum er sá andlegur auður fólginn, sem ekki þarf að minna á; meir en helmíngur betri bóka á Norðurlöndum er snúinn úr þjóðversku eða lagaður eptir þjóðverskum bókum, og er eins gott að lesa þær á frummálinu eins og á þýðíngum, sem þar að auki eru samt á framandi túngu fyrir oss. Aptur á móti má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.