Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 17

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 17
17 og þaðan gat það ekki flutst nema af Islendíngum; í fornu þýsku kvæði stendur: »zwene herzeliche flueche kan ich ouch, die fluochent nach dem willen mín«. pað er raunar enginn vandi að »stúdéra«, ef menn álíta allar hugmyndir sprottnar upp hjá sér hverri þjáð, og þá geta menn leitt Hrea (sem raunar á að rita Rhea) af óéo> eg renn og He- rakles af "H/ta og xléos eins og enir gömlu gerðu, eða Gná af »að gnæfa« eins og Snorri gerir; það væri líkt eins og ef maður færi að leiða »pórr« af »þora«, »maður« af »mæða« og »kona« af »kunna« — það eru kátlegar afleiðíngar, »en þó vil ek ekki þetta öl drekka«, sagði Möndull. Menn hafa álitið að Eddukviðurnar, að minnsta kosti sumar, sé allt frá 6tu öld e. Kr., og margt og mikið hefir verið geipað um fjarskalega menntun, sem þá hafi átt að vera á Norðurlöndum. En allt þetta er alveg ósannað; sú menntun, sem fram kemur í Eddukviðunum, er ekki ein- úngis miklu ýngri en 6ta öld, heldur og ónorræn. Yér getum ímyndað oss, ef í hart fer, að önnur eins kvæði og Buslubæn hefði getað orðið gerð í þessari fornöld, og þó varla; en það andlega fjör, sem framleiddi Yöluspá, Grímnismál. Vafþrúðnismál og Alvíssmál, það var hvergi nema á Islandi. það má álíta sem víst, að menn hafa of háar hugmyndir um menntun Norðurlanda í fornöld fram að kristni (ár 1000). Menn koma hvað eptir annað með ýmsar setníngar og kenníngar um þetta efni, sem eru alveg ósannaðar og ekki bygðar á neinum fostum grundvelli. þannig er það og mun alltaf verða alveg ósannað, að menn hafi í fornöld talað gotnesku í Danmörku, eins og P. A. Munch sagði; því til þess að sanna það, útheimtist meira en skyldleiki gotneskunnar og norrænunnar; Sanskrit var aldrei talað í Iran, þó Send og Sanskrit sé náskyld mál. Eins er því varið með hin önnur hlutföll menntunarinnar. » Menn standa fast á því, að á Norðurlöndum hafi hlotið að vera rnjög mikil menntun, af því þar finnast gullhríngir og vel smíðuð vopn; menn þykjast vera gengnir úr skugga um 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.