Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 89

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 89
89 sælustaðnum (Paradís) og niður á jörðina eður í hinn lægra líkamsheim og gefur manninum holdlegan líkama; það er hinni lægri vizku að þakka, að maðurinn verður ekki undir líkamanum. Af þessu er hið andlega (ro nvsu/ianxóv) komið um ailan heiminu. þá varð Jesús frelsari (<rwrýp) að koma, til þess að frelsa manninn frá glötun og sameina hann ljóssríkinu (7tfypwfj.a). Demiurgus hafði heitið gyð- íngum einúngis sálarlegum (fu^cxcp) Messíasi, og sem svo kemur Jesús í andlegum líkama ((Tajfiarc a&rjpixu)), og í skírninni sameinast hann Jesúsi frelsara. Endurlausnin er sameiníng við Krist og sigur yfir líkamanum. Allt er full- komnað, þegar hinar andlegu (pnevmatisku) náttúrur eru orðnar jhæfar til að komast í ljössríkið; hinar sálarlegu (psychisku) koma í ríki Demiurgus, því þær eru þaðan runnar; eu hið líkamlega verður að engu. Ofítar kallaðist einn flokkur, er trúði Gnosticismus: þeir draga nafn af höggorminum (o<pts), því hans gætir mjög hjá þeim (höggormsmenn). J>eir trúðu þannig, að einn er frumguð, frumljós, frununaður, upphaf alls (jSuOot) ; frá því útstreymir þagnarhyggjan (svvoca, acprj), sem er hinn annar maður; af henni streymir fram andinn eða hin æðri vizka (■nveupa, ý ava> aocpía); hún er svo fögur, að hæði frumljósið og þagnarhyggjan verða ástfángnar í henni, og eiga við henni hið algjörða mannlega ljósseðli, sem er hinn himneski Kristur, og hina kvennlegu vizku, eða hina lægri vizku (ayapMÍ}, npouvscxoi). Kristur sameinast ljóssríkinu (rJrtpujpa), en hin lægri vizka steypir sér niöur í óskepið og lífgar það; hún getur af sér heimshöfðíngjann (Demiurgum). sem einnig heitir laÁðaftacuð. Demiurgus getur af sér engil, og svo koll af kolli; þá kemur fram hin heilaga sjöund (sflSopa;), en hún skapar manninn, en hann er sálarlaus líkami. Demiurgus, sem ætlaði að sameinast frumljósinu, en lenti í miðríkinu (ror.oj psaorrj-o?), gefur manninum líf, en við það rennur allt guðlegt Ijós frá Demiurgus til mann- anna. þá speiglar Demiurgus sig í dýpsta óskepi (Chaos),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.