Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 46

Gefn - 01.01.1873, Blaðsíða 46
46 hefir konúngvinn alit oss, feitt er mér enn um hjarta- rætur« — er það iðran? Vísur pormóðar, sem hann kvað eptir bardagann, eru ekkert skáldlegar að því skapi að úr þeim verði gert meir en þær segja. Kvæðið getur vel kall- ast fagurt að mörgu leyti; en ytírskriptin: »Dauði J>or- móðar Kolbrúnarskálds« á ekkert við; það er kristilegt kvæði, laust við alla forneskju og heiðinn hetju-anda. En þetta eina kvæði sannar samt ekkert á móti öllu kvæða- safninu í heild þess; það er fulltaf ljómandi fegurð, hnitti- legum og skáldlegum vísum og orðum, jafnvel þó aðalstefna og andi flestra kvæðanna sé sorg og harrnur útaf eymdum og þjáníngum lífsins, sem höfundurinn hefir barist við og ekki haft við, eins og opt hefir orðið hjá oss og víðar um heim. Mörgum mun finnast að ýmsar vísur hefði helst átt að undanfellast, en útgefandinn hefir ekki farið í manngreinar- álit, heldur kært sig bölvaðan, og það er það réttasta, þegar þeir menn eiga í hlut, sem gæfan ekki hafði úthlutað tímanlegum gæðum, en sem létu eptir sig þann arf sem fósturjörðin nýtur »meðan lönd girðir sær og gumnar girn- ast mær, gljár sól á hlíð«; það er ánægja fyrir þá sem eptir lifa og haf'a vit á að meta það, að hið framliðna ol- bogabarn mannlífsins eða þessi hinn framliðni þór fái að láta hamarinn skjanna »fjöld fjölhöfðaðri« sem lifir í alls nægtum og engu orkar, þar sem sá, sem kraptana hafði, hlaut að hníga fyrir eymd og auðnuleysi — eða hvað? hvað er eymd? og hvað er lán? og hvað er gæfa? og hvað er auðnuleysi? »Auðnuleysínginn« getur verið miklu meiri auðnumaður en »auðnumaðurinn« sem fyrirlítur hann. Með útgáfu þessarar bókar hefir útgefandinn ekki einúngis reist skáldinu, heldur og einnig sjálfum sér seinfyrndan minnisvarða, og væri vonandi að þjóð vor léti sér þetta skiljast, svo útgefandinn geti orðið skaðlaus og fengið ein- hvern hagnað af fyrirtæki sínu, því það á hann margfald- lega skilið. það væri leiðinlegt ef ekkert væri í heiminum nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.